Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1956, Side 51

Andvari - 01.01.1956, Side 51
andvaki Benedikt Sveinsson 47 þeir skemmtilega og skipulega skrifaðir. Bæði þar og í vísnaskýr- ingunum kemur fram sitthvað, sem fræðimenn höfðu ekki áður veitt athygli, enda sagði Arni prófessor Pálsson um Benedikt sextugan, að hann hefði í íslenzkum fræðum „komið auga á ^nargt, sem enginn hefur áður séð, — heyrt margt og skilið niargt, sem öðrum hefur verið hulið.“ I þessu sambandi er vert að minna á ritdóm, sem Benedikt skrifaði í blaðið Framsókn í apríl 1937 um útgáfu Fornritafélags- ms af Grettissögu. Þar sýndi hann fram á það fyrstur manna með óyggjandi rökum, að sá, sem ritaði söguna í þeirri mynd, sem hún nú er í, hlaut að hafa haft með höndum aðra fyrri gerð, skrifaða af Sturlu lögmanni Þórðarsyni. Sigurður Nordal prófessor fasrði síðar í bæklingi fyllri rök að hinu sama, og mun það nú viðurkennt af öllum fræðimönnum. Rökin að þessu verða ekki rakin hér, en eitt atriði skal tekið upp úr ritdóminum til gam- ans. „Má drepa á,“ segir Benedikt, „að villa virðist hafa verið 1 frumriti því, sem handritin eiga rót til að rekja, en varla hefur Verið í „frumsögninni". í 14. kapítula er lýsing á Gretti ungum, sem heldur „ljótum og óþekkum strák,“ sem nú mundi kallað. Segir þar: „Hann var mjök ódæll í uppvexti sínum, fátalaðr ok nþýðr, bellinn bæði í orðum ok tiltektum. Ekki hafði hann ást- riki mikit af Ásmundi föður sínum, en móðir hans unni honum nrikit." Svo segir: „Grettir Ásmundarson var fríðr maðr sýnum“ ~~ og hversu var fríðleikurinn? — „breiðleitr ok skammleitr, rauð- hasrðr ok næsta freknóttr, ekki bráðgörr meðan hann var á barns- aldri“.“ Benedikt bendir á, að þ ama hljóti upphaflega að hafa staÖið: „Eigi fríðr maðr sýnum,“ og getur víst enginn um það efazt, þegar á annað borð hefur verið á það bent. Sigurður Kristjánsson hafði falið dr. Bimi Bjarnasyni frá Viðfirði að sjá um útgáfu Sturlungu, en honum entist ekki heilsa ril að ljúka því starfi. Sá Benedikt um útgáfu tveggja síðari bind- anna af fjómm, samdi formála fyrir síðasta bindi og nafnaskrá fyrir allt ritið. Er nafnaskráin geipimikið verk og hefur verið mjög vandunnið, því að í Sturlungu kemur fram mikill sægur 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.