Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1956, Page 55

Andvari - 01.01.1956, Page 55
^^tovari Benedikt Sveinsson 51 vandskilið var, og vakti aðdáun þeirra á orðsnilli góðskálda og sagnameistara og á manngildi persóna. Og hjónin voru samhent um, að bömin öll, jafnt dætur sem synir, fengju notið hinnar f>eztu fræðslu og menntunar. Benedikt var mjög gestrisinn og hafði gaman af að ræða við gesti sína um þjóðmál og ýmiss konar fróðleik. í tómstundum las hann mikið og var mjög vel að sér um hin óskyldustu efni. Skáldsögur las hann þó aldrei, nema í handriti, og þá aðeins til þess að bæta málfar að beiðni höfundanna. Hann kunni mjög vel til laxveiða, og var honurn að því yndi og hressing að fara 1 veiðiferðir með vinum sínum. Hann hafði ferðazt víða um land a hestbaki og þekkti hvarvetna örnefni, þar sem hann hafði lagt leið sína, en hestamaður var hann ekki. Þótti honum furðulegt að hitta menn, sem voru jafnvel að sér um kyn góðhesta og hann var sjálfur um ættir á Sturlungaöld. Bæði höfðu þau hjónin Uuun af garðrækt og stunduðu hana á lóð sinni við Skóla- vörðustíg. Til annara landa fór Benedikt aldrei nema 1928, er hópur Norðmanna bauð honum þátttöku í svokallaðri Mira-ferð, vestur um haf frá Noregi um Hjaltland, Orkneyjar og Færeyjar til tslands. Ferðaðist Benedikt þá og nokkuð um Noreg. Hafði liann mikla ánægju af öllu því ferðalagi. Benedikt Sveinsson var snemma þjóðkunnur að drengskáp og Prúðmennsku á vettvangi opinberra mála. Hann sagði eitt sinn 1 ræðu fyrir minni Jóns Sigurðssonar forseta: „Hann sveigði aldrei frá réttu máli til að koma sér í mjúk- mn hjá stjórn eða öðrum valdhöfum. Ræður hans og rit voru nldrei aðgöngumiðar að embættum eða hitlingum. Hann lagði ekki árar í bát, þótt það, er hann krefðist landinu til handa, væri talið ,,ófáanlegt“. En svo var lengi vel um flest það, er hann Barðist fyrir. Hann fór ekki að þvi, hvað í boði var hjá Dön- um, heldur hinu, hvað réttur og sæmd og gagn þjóðarinnar krafð- ist, að heimtað væri.“ Péttur Ottesen alþingismaður sagði réttilega í eftirmælum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.