Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1956, Page 58

Andvari - 01.01.1956, Page 58
ANDVARI Svipmyndir úr lífi Þorláks * O. Johnson. ) Eftir Lúðvík Kristjánsson. í VIST HJÁ MR. PEACOCK. Mágur Jóns Sigurðssonar, séra Ólafur E. Johnsen á Stað, ritar honum þessar línur, 12. janúar 1855: „Ég bið þig að útvega mér signet handa Þorláki mínum, líkt og okkar forðum, með bókstöfunum Þ. O. J. Ég vona þú fornærmes ekki af þessu, „det er dog intet Pölsesnak", en borg- unin er vís hjá dánumanninum á Stað“. Ári síðar segir séra Ólafur í bréfi til Jóns: „Mikið féll mér það þungt, að Láki minn komst ei inn í skólann, ég fann það tók í fyrstu upp á inniviði mína, en ég er nú nokkurn veginn búinn að súnna mig. Ekki veit ég neitt um það, hvað hann vill taka fyrir sig, því að héðan af rek ég hann ekki nauðugan til neins, ég sé nú það gagnar ekki“. Síðan víkur séra Ólafur að því við Jón, hvort ekki mundi ráðlegast að koma drengnum til skrifstofustarfa hjá Clausen. Og hugleið- ingar sínar um þetta efni endar prestur á þessa leið: „Ekki er mér um héðan af að láta hann verða sléttan bónda, en um margt er nú ekki að velja“. En er nú sagan hans Láka á Stað verð þess, að minnt sé á hana, að ég nú ekki tali um, að hún sé fest á blað lands- mönnum til umþenkingar. Skemmst er þar af að segja, að án fyllstu skilgreiningar á honum og starfi hans verður saga íslend- 1) Þáttur þessi er tvö útvarpserindi flutt s. 1. vetur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.