Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1956, Side 63

Andvari - 01.01.1956, Side 63
ANDVAKI Svipmyndir úr lífi Þorláks O. Johnson 59 Húnvetningar vildu fyrir hvem mun, að áframhald yrði á hinni ensku verzlun. Var Peacock í því skyni sent ávarp, dagsett á Borðeyri 24. júlí 1861, og undirritað af 100 bændum. Fyrir þessu stóðu einkum Ásgeir á Þingeymm, Páll Vídalín í Víðidals- tungu, Daníel Jónsson á Þóroddsstöðum og Jón Sigurðsson á Lækjarmóti, afi Jónínu Líndal. — Geta þeir þess í ávarpinu, að sökum fjárfellis og harðæris að undanfömu hafi íslenzkt vöm- magn minnkað. Þá víkja þeir að því, að Danir hafi í ár boðið t>etri kjör en nokkru sinni fyrr á kornvöru, og væri athugandi, hvort enskir gætu ekki keypt komvöruna annars staðar en í Englandi. Loks benda bændur Peacock á það, að Danir hafi þsnn sið að láta skipsfólk, sem þeir gjalda fullt kaup, taka þátt 1 Vjnnunni um borð við verzlunina, svo að sem minnsta vinnu þurfi að kaupa af öðrum. Ennfremur segir orðrétt í ávarpinu: »En þó að nú þessar tálmanir hafi mætt hinni ensku verzlun 1 ar á Borðeyri, vonum vér sem áður sagt, að þeir herra kaup- Jnenn á Englandi, sem hingað hafa nú gert út skip yðar, hættið eigi við þessa fyrstu verzlunartilraun við oss í von um það lagist sjálfu sér, sem nú kynni að hafa verið henni til hnekkis. ' er verðum að votta það, að forstöðumaður verzlunar yðar (þ. e. orlákur) hefur verið heppilega valinn, því að eins og hann var oss að góðu kunnur áður, eins hefur hann nú sýnt, að hann með tógni og lipurleika sínum hefur engu síður verið heppinn að utvega sér verzlunarmenn en hinir æfðu lausakaupmenn, er verzl- ah hafa við hlið hans hér á Borðeyrarhöfn í ár, enda er það ollkominn vilji landsmanna að efla unga og efnilega landsmenn v°ra til verzlunar, þar eð oss er svo áríðandi að geta fengið inn- enda verzlunarstétt, er aftur stæði í sambandi við erlend verzl- onarhús, er væm góð og áreiðanleg, eigi verzlun vor að geta náð þeim vexti og viðgangi, sem þörf er á“. Ekki verður sagt, að hændur hafi kvatt Þorlák illa, en hann ^igldi frá íslandi með hlaðið skip hinn 19. ágúst. Þegar til Eng- ands kom og farið var að selja farminn, seldist hvíta ullin vel
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.