Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1956, Qupperneq 79

Andvari - 01.01.1956, Qupperneq 79
andvari Úr hagsögu íslands 75 glögglega, og er nærtækt d,æmi, þótt ekki megi alls kostar hliðstætt kalla, að um 1940 var svo talið, að á um 70 árum hefði fslendingum í Vesturheimi fjölgað svo, að þar voru þá taldar nær 40 þús. manna af íslenzkum ættum, en á sama tíma hefði héðan flutzt til Vesturheims um 12 þús. manna. Hér er að vísu með talið fólk, sem á erlendan föður eða móður, ef annað foreldrið er íslenzkt. Nú verður enginn samanburður gerð- ur af þessu eða reyndar nokkru öðru dæmi frá síðari öldum, og tæplega er rétt að ætla, að mannfjöldi í landinu í lok landnáms- aldar hafi þrátt fyrir allt komizt neitt að ráði yfir 25 þús. En með hliðsjón af orðum Ara fróða og þessari áætluðu fólkstölu, og reyndar jafnt, þótt litlu hærri hafi verið eða nokkru lægri, fáum við býsna glögga mynd af sjálfri landsbyggðinni um þessar mundir. Strjál hefir hún verið þessi byggð. Jarðimar yfirleitt stórar og landrými enn harla mikið. Sú mynd byggðarinnar, er sögumar gefa okkur, frá næstu hundrað árurn eftir landnámsöld, staðfestir þetta, sýnir okkur stór heimili og mannmörg víða. Af landshátt- um leiddi, að hægra var í strjálbýlinu að bjargast með margmenni en fámennt heimili. Og þjóðfélagshættir kröfðust þess, að þeir menn, er með völd fóru, og svo aðrir þeir, er mikið vildu láta að sér kveða, ætti jafnan kost liðstyrks, ef í harðbakka sló, sem löngum gat að borið. 1 þá daga voru menn heldur ófyrirleitnir °g engir jafnaðarmenn, margir vanir ófriði og gjarnt að láta vopnin skera úr deilumálum. Þannig voru víg vakin fyrir litlar sakir. En er að eftirmálum stóðu ríkilátir höfðingjar, er settu smmd sína, áhrif og völd öllu ofar, varð af slíku þrálátur ófriður, sem sögur herma frá, og er sýnt, að oft var minna hirt um sann- gjörn málalok en hitt, að geta sér frægðarorð og styrkja þannig tíki sitt. Slíkur aldarháttur leiddi til þess, að bændur, sem nokk- Urs máttu sín, reyndu eftir föngum að semja sig að háttum höfðingja. Rausn og veglæti þóttu höfuðkostir. Eimdi hér drjúg- um eftir af fornum víkingaháttum. Rétt er að ætla, að kristnitakan hafi valdið miklum breyting- um á hugsunarhætti almennt, er frá leið, og hafa sumir viljað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.