Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Síða 82

Andvari - 01.01.1956, Síða 82
78 Þorkell Jóhannesson andvahi föstum reglum, er snemma sköpuðust um slíkt.1) Tröppu neðar standa svo búðsetumenn, eða þurrabúðarmenn. Búðsetumenn höfðust við í verstöðvum eða í nánd við þær og lifðu á handafla sínum, helzt fiskveiði, og svo lausavinnu ýmiss konar, en höfðu oft engin jarðarafnot né kvikfjáreign. f fornum samþykktum var mönnum reyndar bönnuð búðseta, nema þeir hefðu kvikfjáreign nokkra, en af því, hversu oft bann þetta var ítrekað, má ráða, að erfitt hafi gengið að fá því framfylgt. Á íslandi er mikill fjöldi eyðibýla. Dr. Þorvaldur Thoroddsen taldi, að þau myndu vera 3—4 þúsund alls.2) Að vísu hafa býli þessi aldrei öll í byggð verið samtímis og ekkert nálægt því. Þessar tölur bera því fremur vott um breyfingu byggðar í land- inu en landauðn, sem orðið hafi. Jarðir og býli, sem kunnugt er um, að eyðzt hafi af eldgosum, jökulhlaupum, sandfoki og öðrum náttúrubyltingum, skipta ekki mörgum hundruðum. Til- færsla og eyðing byggðarinnar fyrr og síðar verður því aðeins að litlu leyti rakin til slíkra orsaka. Henni olli að nokkru fólksfækk- un á ýmsum tímum, en þó öllu fremur breytingar á atvinnuhög- um og háttum þjóðarinnar sjálfrar. Allt fram á ofanverða 13. öld virðast litlar breytingar hafa orðið á byggðinni frá því sem var um 1100 og fyrr var getið, og er þá að vísu ekki tekið tillit til hjáleigubyggðarinnar, en bún var sem fyrr greinir allmjög komin undir geðþótta og ástæð- um landeiganda eða ábúanda jarðanna og því ekki alls kostar háð almennum landshögum með sama hætti og bygging jarð- anna yfirleitt. Á þessum tíma urðu svo sem engar breytingar á atvinnuháttum, og mannfjöldi hélzt í hku horfi. Á öndverðri 14. öld mun fólki heldur hafa fækkað í landinu vegna langvarandi harðinda og nranntjóns af sóttum, er nú taka að gera vart við sig meira en löngum áður, að því er heimildir herma. Frá þvi um miðja 14. öld tekur svo útvegurinn að færast í aukana til ]) Þorkell Jóhannesson: Die Stellnng etc., hls. 106—20. 2) Þorvaldur Thoroddsen: Lýsing íslands, III. hd., bls. 19—22.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.