Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1956, Side 86

Andvari - 01.01.1956, Side 86
82 Þorkell Jóhannesson andvari landbúnaðarins, fram um miðja 16. öld. En verðlækkun sú, er verður síðan, verður að nokkru skýrð með almennri verðlækkun, er leiddi af verzlunareinokuninni eftir 1600. Hitt er svo annað mál, að landeigendur liöfðu úti allar klær til þess að bæta sér upp lækkun landskuldanna. Má þar til nefna kvaðimar, sem fyrr var getið, þar sem þeim varð við komið, en þó einkum leigu á búfé, er látið var fylgja jörðunum (kúgildi). Sú venja, að leigja kvikfé með jörðum, virðist lítt hafa tíðk- azt á íslandi fyrri en á 14. öld. En eftir 1400 má kalla, að það sé orðin algild regla. Tala kúgilda (kúgildi = 1 kýr = 6 ær) á leigujörðum var misjafnlega há, fór nokkuð eftir geðþótta landeiganda, sem löngum reyndu að fara eins langt og komizt varð í þessu efni. En það var nokkuð komið undir árferði og framboði á jarðnæði og öðrurn ástæðum leiguliða, hversu ágengt varð um þetta. Venja þessi hafði þann kost, að ungir bændur áttu hægra með að reisa bú, þótt fátækir væru, er þeir fengu nokkum bústofn leigðan með jörðinni. En bins vegar, ef leigufé var margt, gátu þeir ekki fjölgað sínu eigin fé eins og þeir hefðu annars gert, vegna leigupeningsins, en við hann gátu þeir ekki losnað og urðu líka að annast viðhald hans. Þá var kúgilda- leigan há, reyndar sannkölluð okurleiga, tveir fjórðungar smjörs eftir kúgildið. Sé smjörið metið sem lægst, 20 fjórðungar í hundraði (kúgildi) á landsvísu, var þetta reyndar rétt lögleiga eða 10%. En um og eftir 1400, er smjör hækkar i verði, má telja, að leigan nálgist allt að 20%. Þannig unnu landeigendur að nokkru upp lækkandi landleigu með kúgildaleigunni. Hitt er annað mál, að aðferð þessi varð misjafnlega þokkuð og yfir- leitt harla óhagstæð fyrir leiguliðana. Þess var áður getið, að mannfjöldi í handinu myndi hafa náð hámarki um 1100. Með því er raunar sagt, að um það leyti hafi atvinnuhögum landsmanna verið þannig komið, að nálgaðist það, að landið væri full-setið og atvinnuvegirnir nýttir til hins ýtrasta við þá atvinnuhætti, er þá ríktu í landinu. Kvikfjárræktin, eins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.