Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1956, Side 89

Andvari - 01.01.1956, Side 89
andvari Úr hagsögu íslands 85 og veru gerzt harðara urn þessar mundir. Reynslan kennir, að á íslandi hafa oft skipzt á harðæriskaflar býsna langvinnir og góð- æri með sama hætti. En þetta nægir ekki til skýringar svo al- mennri hnignun þjóðhaga, sem hér varð, allt frá ofanverðri 13. öld, jafnvel þótt einnig sé tekið tillit til áhrifa borgarastyrjaldar- innar og breytinga á stjórnháttum landsins. Varanleg hnignun á horð við þetta hlýtur að hafa átt sér varanlega orsök. Aukinn sjávarútvegur, sem nú varð, getur að vísu nokkuð skýrt það, að dró úr landbúnaðinum í sumum stöðum, en hér var þá líka um að ræða aukið olnbogarúm fyrir þjóðina, ef allt hefði farið með felldu. Meginorsök hnignunar landbúnaðarins var eflaust sú, að landið sjálft var nú farið að ganga úr sér svo að um munaði. Fjögur hundruð ára kappsamleg og hlífðarlaus nýting beitilands- ins var farin að segja til sín á þann hátt, að útigangur búpenings gerðist arðminni, örðugri og áhættusamari en fyrrum. Jarðirnar báru yfirleitt ekki lengur þá áhöfn, er þær höfðu fyrrurn borið. Búin fóru minnkandi, kjör bændanna þrengdust. Þjóðin var nú i heild sinni fátækari en fyrrum og áhrifanna af því gætir að sjálfsögðu meira og minna í öllu hennar fari um verkleg og andleg efni. Lækkun landverðs og landleigu er viðurkenning þjóðarinnar sjálfrar á þessari staðreynd. Mynd sú af almennum þjóðhögum, sem hér var upp brugðið og styðst við rannsókn á landverði, eignaskiptingu lands og al- rnennum búnaðarhögum fram á miðja 16. öld, myndi enn skýr- ast, ef litið væri jafnlramt til þróunar sjávarútvegsins á sama tima. En slíks er ekki kostur að sinni. Yfirlit um verzlunina myndi einnig gera þessa mynd gleggri. Höfuðniðurstaða rannsóknar um leigugildi jarðanna í landinu v'ar sú, að landleigan fellur á tímabilinu 1300 til 1350 og fram um 1500 um fjórðung, allt að þriðjungi, og síðan verður svipað leigufall lrá miðri 16. öld fram á öndverða 19. öld, þannig að heildarlækkunin frá um 1300 nemur frá helmingi allt að tveimur þriðjungum. Orsakarinnar til leigufalls jarðanna eftir 1550 er efalaust að leita fyrst og fremst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.