Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Síða 92

Andvari - 01.01.1956, Síða 92
88 Magnús Már Lárusson ANDVARI töku íslendinga. Annars vegar er hin austræna stefna, er ein- kennist af andstæðunum líf og dauði og þeirri tilhneigingu að vilja skilgreina, hvað hlutirnir eru, sem oft og tíðum reynist hættulegt. Upp úr henni verður hin grísk-orþodoksa kirkja til. Hins vegar er hin vestræna stefna, sem einkennist af andstæð- unum synd og náð og þeirri tilhneigingu að vilja miða skilgrein- ingu hlutanna við það, sem þeir eru ekki. Reynist sú stefna sigursæl mjög vegna varfæmi sinnar og verður að þeirri rómversk- kaþólsku kristni, er íslendingar á símrrn tíma játuðust undir. En auðvitað var margt sameiginlegt með stefnum þeim tveimur og höfðu meðal annars myndazt tvær skoðanir, sem urðu að kenni- setningum og lögum. Annars vegar, að utan kirkjunnar væri engin sáluhjálp. Hins vegar, að enginn væri söfnuður nema biskup sé. Og kemur þetta síðara viðhorf til að móta umræðuefni vort, biskup og biskupskjör á íslandi. Hin mikla móðurkirkja færði oss hina almennu menningu Evrópu og arfleifð fornaldarinnar. Af nauðsyn hefur meiri hluti presta í hinni fyrstu kristni vorri verið útlendur eins og trúboðsbiskuparnir, er hingað voru sendir, því kirkjan varð að hlutast til um það, að söfnuðurinn gæti talizt fullkominn og hefði sína forsvarsmenn á hverjum tíma. Oss ber að minnast þessara nafnlausu manna, því hin sérkennilega íslenzka hámenning miðalda og menning vor í dag á fyrstu rætur sínar að rekja til starfs þeirra hér. Hámenningin, er hér skaut upp, er annars vegar runnin al því bezta, er til var í heiðninni, en hins vegar af því bezta, er til var í hinni almennu evrópeísku kristni. En það er eftirtektarvert, að undireins og sú fyrsta kynslóð, sem fæðist í kristni hér á landi, er komin til manndóms og þroska, þá er skrefið tekið og ákveðið að fá innlendan mann til stjómar kirkjunni. Kirkjusaga og kristnisaga vor er um margt sérkennileg. Ahrifa kirkjunnar gætir svo mjög, að þjóðlífið sjálft mótast af þeim um tíma. Það er eftirtektarvert, hversu skjótt tekst að uppræta heiðinn sið, því þótt leitað sé með loganda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.