Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Síða 97

Andvari - 01.01.1956, Síða 97
andvari Biskupskjör á íslandi 93 um í Brimum, en er Jón helgi vígðist, laut ísland erkistólnum í Lundi, og mannsaldrinum síðar var erkistóll kominn í Niðarós. í sjálfu sér ætti það ekki að vera hættulegt að fá erkistólinn svo nálægt. Vald erkibiskups var samkvæmt kanónískum rétti á miðöldum fólgið í staðfestingu kjörs lýðbiskupa og vígslu þeirra; að kalla til og veita forsæti synodus provincialis; að vísitera stikti lýðbiskupanna; að vera æðri dómari við málaskot frá dómi lýð- biskups; að mega veita embætti, gæti lýðbiskup ekki skipað í það innan rétts tímafrests, devolutio; og að setja tilsjónarmann, °r biskupsstóll stendur auður. En erkibiskuparnir láta æ meira til sín taka. Eysteinn erki- biskup fer ekki út fyrir takmörk sín árið 1173, er hann áminnir biskupana, aðra ágætismenn og alla alþýðu urn það að fresta ekki að kjósa mann til að taka við af Klængi biskupi, en þá varð Lorlákur helgi Þórhallason fyrir kjöri. Bréfsupphafið er merkt fyrir oss, því það sýnir, að erkibiskup hafi ekki við kosningaaðferðina að athuga að öllum líkindum. Þorlákssaga nefnir og Þorlák electus, og sýnir, að hann hafi haft jus in re in spiritualibus et temporalibus, sem postulatus, sá dlnefndi, hafði ekki, er Þorlákur tók við staðarforráðum. En er leið á Sturlungaöld, varð viðleitni konungsvalds og erki- biskupsvalds samstillt. Á íslandi hafði margt gjörzt, er betur Ltefði verið ógjört. Guðmundur góði Arason á Hólum hafði ekki Vei'ið sem heppilegastur biskup vegna hins mikla óróa í kringum ^ann. Magnús Gizurarson í Skálholti bafði og verið settur af Urn stundarsakir, þótt nokkuð sé óljóst fyrir hvaða sakir. íslendingar kusu eftirmenn þeirra, Magnús góða eða goða G’uðmundarson og Kygri-Björn Hjaltason, en þeim var báðum ^afnað 1237. Áður en erkibiskup staðfesti kjör, var hann skyldugur að rannsaka hæfi biskupsefnis. Og var þá margt aðgætanda, svo Seru uppruni, siðferði, þekking, andlegt atgend o. s. frv. Um báða þá Magnús og Kygri-Björn var það eitt nægilegt dl vígsluneitunar eftir kirkjulögum, að þeir böfðu verið í mót-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.