Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1956, Side 101

Andvari - 01.01.1956, Side 101
andvari Biskupskjör á íslandi 97 í ríkin tvö, Noreg og Danmörk. Afleiðing þess verður sú, að kjörið færist aftur hingað heim, eins og nú skal greint frá. Vegna geymdar skjala, höfum vér ítarlegri heimildir úr Hóla- stikti. Fyrsta gagn er kjörbréf Ólafs Rögnvaldssonar hinn 12. júní 1458. Það hefir varðveitzt í frumriti. Kjör þetta fór fram á al- mcnnri prestastefnu á Víðivöllum í Skagafirði, og settu 30 prestar og prelátar innsigli sín fyrir bréfið. Þar er síra Ólafur postuleraður og samþykktur formaður og forsvari heilagrar Hólakirkju til „að vernda og forsvara kirkjuna fyrir öllum þeim hlutum, sem ólöglega kunna til koma upp á heilaga kirkju, sakir þess að heilög kirkja hefur oft komið í stóran skaða og mikinn kvant af þeirra biskupum, sem til kirkjunnar hafa verið skipaðir, sumir með engu, en sumir með umboði. Viljum vér ekki þann skaða hafa lengur fyrir heilaga kirkju, ef vér megum móti standa. Hefir það og verið gamall vani landsins að samþykkja formann út af landið fyrir kirkjuna og biskups- dæmið. Finnst það og í öllum greinum, að þeir hafa nýtilegastir verið heilagri kirkju, sem af voru landi hafa samþykktir verið. Yiljum vér þessi vorri samþykkt til standa og áður greindan síra Ólaf til styrkja og heilaga Hólakirkju til allra réttra mála, því oss lízt hann nýtilegastur fyrir heilaga kirkju eftir vorri sam- vizku. Svo biðjum vér og alla dandimenn, bæði lærða og leika, að þeir styrki þessa vora samþykkt og gjörning með sínum bréf- um og tillögum í heiður með Guð, sánkti Jóhannes, góða Guð- mund og heilaga kirkju". Hér er aftur vitnað til forns landsins vana. Hið forna kjör hafði eigi liðið úr minnum manna, þrátt fyrir allt. Nú vildi svo lieppilega til, að tveir hálfgerðir misendismenn leituðust við, hvor í sínu lagi, að ná í Hólastól sér til handa, Páll prédikarabróðir og hinn alræmdi Mattheus. Uti gat mönnum vart virzt annað heppilegra en að taka til- nefningu Hólapresta til greina, enda var síra Ólafur bróðursonur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.