Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1956, Page 105

Andvari - 01.01.1956, Page 105
andvari í varplandi. Eltir Bergsvein Skúlason. Löngu áður en ísland byggðist af mönnum, eða um það • bil sem það fékk sína núverandi mynd, hefur æÖarfuglinn numið hér land, ásamt öðrum norrænum láðs og lagar dýrum. Flest halda velli enn í dag. Nokkur hafa þó helzt úr lestinni vegna skammsýni manna og ónærgætni og verða þau viðskipti ekki rakin hér. Hljóðlátur, hógvær og spakur hefur æðarfuglinn sveimað nteðfram ströndum landsins um þúsundir ára, sumar og vetur, í blíðu og stríðu. Nálgazt varpstöðvar sínar um eyjar og útnes með lágværu kvaki og bendingum, þegar voraði, orpið og alið upp unga sína á grunnum lónum og hlésælum vogum í sumar- blíðunni. Síðan búizt við vetri eftir föngum. Sjálfsagt hefur tilveran oftast verið honum bærileg og hann unað glaður við sitt. Og nú skulum við bregða okkur í varpland með fólki, sem hefur umgengizt æðarfuglinn lengi, í héraði þar sem hann helur notið friðar og umönnunar manna um hundruð ára, þó betur hefði mátt vera á stundum; líta yfir lifnaðarhætti hans og sjá, hver viðbrögð hann veitir, þegar við komum í ríki hans. — Það er skammt liðið af óttu, en þó fullbjart sem um hádag væri. Stórstraums-flæði er og því sjór uppi í hverjum vog og vík, svo sjávarhátt, að gamlar þurrar þanghrannir frá haustinu hafa tekið aftur gleði sína, eru komnar á flot og í tilhugalíf við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.