Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Síða 106

Andvari - 01.01.1956, Síða 106
102 Bergsveinn Skúlason ANDVARI marglita kuðunga á botninum. En þeim gengur víst illa að koma kuðungunum til við sig, a. m. k. róta þeir sér hvergi. — Vesalings gömlu hrannanna bíður víst ekkert annað en algjör dauði. Þær leysast upp innan stundar og verða að næringu nýrra jurta og dýra á sjávarbotni. Lögmálinu verður ekki áfrýjað. Það er logn svo langt sem augað eygir, út til hafs og inn til innstu fjarðarbotna. Austangolan, sem breiddi sig yfir fjörðinn í gærkveldi, er sofnuð, en útnyrðingurinn, sem venjulega vaknar þegar landsynningurinn sofnar, enn ekki vaknaður. Sólin skín yfir opnum Þorskafirði, og bellir geislum sínurn yfir örmöl af úrsvölum, dökkgrænum eyjum og lognstöfuð sund. Þetta er vestur á Breiðafirði, þar sem þjóðtrúin segir, að eyjarnar séu svo margar, að þær verði ekki taldar, um sumarsólstöður einbvern tíma á fyrra helmingi þessarar aldar, meðan engir háværir mótorbátar ösluðu eyjasundin, engir „traktorar" brutu niður varplöndin, með- an margt fólk var enn í eyjunum — en hvergi minkur. Meðan gamli tíminn sat enn að völdum vestur þar. Og það er dauðahljótt á þessum bjarta vormorgni. Það er eins og hin mörgu dýr, sem nú una lífinu á láði og legi þarna í eyjaklösunum, séu enn ekki vöknuð af svefni næturinnar. En kyrrðin er brátt rofin. Fólk er á ferli. Dýrin bregða blundi. Maríuerlan skýzt senr snöggvast úr holunni sinni í bæjar- veggnum. Haninn galar í kofanum. Krían þyrlast af eggjunum sínum út í móunum, og rífur kjaft sem hún má. Tjaldurinn gellur hátt á tanganum við sjóinn. Og æðarfuglinn, sem safnazt hefur í varirnar yfir nóttina, til að gæða sér á grásleppuhrognum og lifur, forðar sér ögn frá landi. Hann fer sér þó að engu óðslega. Hann veit það af langri reynslu, að honum stafar engin hætta af fólkinu, sem komið er á fætur. — Fólkið — líklega tveir karlmenn og tvær konur — gengur fra bænum til sjóar. Það hefur með sér dálítinn farangur: — Skrinu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.