Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1956, Side 110

Andvari - 01.01.1956, Side 110
106 Bergsveinn Skúlason andvari mannsins meir að segja svo vel, að taka má þær af hreiðrunum og setja á kné sér, eða þúfnakoll, meðan farið er undir þær, og síðan á hreiðrið aftur, án nokkurrar sýnilegrar hræðslu. — Slíka íamningu hefur þessi villti sjófugl hlotið í sambúðinni við fólkið í eyjunum, þar sem bezt er. — En svo eru til aðrar kollur, sem engri tamningu hafa tekið, þó sama fólkið hafi umgengizt þær um tugi ára og þær oqrið í sama hreiðrinu jafnlengi. Þær eru hin mestu sköss, bólgna og blásast allar út, þegar leitarmaðurinn kemur nærri þeim, fljúga á hann, bíta og berja og verja hreiður sín af slíku harðfengi, að hann fær varla rönd við reist. — Oftast er slíkum kvenhetjum hlíft við öllum áflogum, og látnar eiga allt sitt, þangað til þær hafa leitt út. Svo harðgeran stoln er heldur ekki skynsamlegt að skerða með eggjatöku. Blikinn, sem oft situr við hreiðurbarminn framan af varptím- anum, er hin mesta bleyða. Hann lætur konu sína jafnan eina um alla gæzlu og vörn hreiðursins, hvort heldur hún á í höggi við velviljaðan leitarmann eða illvígan og slunginn hrafn. — 1 varplandinu er hann aðeins til prýði. Mest annríkið og vandann hefur sá af leitarmönnum, sem gengur utan með eyjunum, næst sjónum, og veljast því til þess þeir, sem vanastir eru og færastir í faginu. Þar er varpið oftast þéttast, í þanghrönnum við flæðarmál. Það er þurrt og hlýtt fyrir kolluna að verpa í þurrum hrönnum milli steina, og þá skilar hún líka mestum og beztum dún til bóndans, ef allt fer að ósk- um. Enginn dúnn er svo blæfallegur og auðveldur til hreinsunar sem þangdúnn. En það kemur fyrir, að kollan treystir um of a þangið. Ef vestan hroði og stórstraumur fara saman, hirðir Ægir karl oft sínar gömlu hrannir og mylur þær mélinu smærra a augabragði. Þá eru þær kollur illa settar, sem í þeim eiga hreiður sín. — En slyngur varpmaður getur oft komið til hjálpar og bjargað miklu. Þegar hann sér, að hætta er á ferðum, reynn' hann að hækka hreiðrið dálítið, með því að hlaða undir það steinum eða færa það ofar í fjöruna. Það lánast stundum. En
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.