Menntamál - 01.12.1954, Side 2
r
Slcóíavörar og hæhtiv iyrir Itenn-
ara, ioreldra o& nemendtxr.
Vinnubókarblöð (götu'ð), ]>verstrikuð, rúðustrikuð, tvístrikuð
og óstrikuð; teiknipappír og teikniblokkir, vinnubókarkápur;
útlínukort (landakort) til að teikna eftir í vinnubækur; myndir
(íslenzkar og erlendar) til að líma í vinnubækur, stílabækur,
tvístrikaðar skrifbækur, blýantar, yddarar, strokleður, penslar,
vaxlitir og Pelikanlitir; blek, pennar, pennastengur, stimpilfjöl-
ritar, töflukrít, hvít og lituð, reglustrikur og vatnslitir; plöntu-
pappír fyrir grasasafnara, vegglandabréf (ísland, m. a. jarðfræði-
kort, heimsálfurnar, alheimskort) og hnattlíkön. — Ymsar hand-
bækur á Norðurlandamálum eða ensku fyrir kennara og náms-
fólk, m. a. um smábarnakennslu, átthagafræði, landafræði,
náttúrufræði, kristin fræði, reikning og sögu; litprentaðar biblíu-
myndir með ísl. skýringum (45 myndir á kr. 2,50 samtals), lit-
prentaðar landabréfabækur, vinnuteikningar 1 líkams- og heilsu-
fræði, veggmyndir, landafræði og náttúrufræði.
Ódýrar lestrarbækur fyrir börn og unglinga: Eskimóadreng-
urinn Kæju, eftir M. Swenson, kr. 5,00 (áður kr. 20,00); Yfir
fjöllin fagurblá, ævintýri og sögur eftir Ármann Kr. Einarsson,
kr. 11,00 (áður kr. 22,00).
Handbók í átthagafræði (útgefandi Samband ísl. barnakenn-
ara) kr. 36,00. — Litla reikningsbókin (létt dæmi handa litlum
börnum), I.—III. h., kr. 3,75 hvert hefti; Má ég lesa (Iitprentað
stafrófskver og lesbók), eftir Vilberg Júlíusson, kr. 25,00; Verk-
efni landsprófs miðskóla 1946—1951, kr. 15,00; Vinnubók i átt-
hagafræði (hentug bók fyrir yngstu nemendurna), kr. 4,75; Nýtt
söngvasafn (226 lög fyrir skóla og heimili), kr. 45,00; Nýyrði I,
kr. 25,00; Bókasafnsrit I., kr. 40,00; Verkefni í smíðum fyrir
barnaskóla, kr. 20,00; Guðir og menn (úr Hómersþýðingum),
skólaútgáfa, kr. 28,00; Forskriftabók eftir Ragnhildi Ásgeirsdótt-
ur, 1.—2. h., kr. 5,00 heftið; Skrifbók (forskriftir), eftir Guðmund
I. Guðjónsson, 1.—7. hefti, kr. 6,00 lieftið.
Sendum bcekur og skólavörur um land allt gegn póstkröfu.
BÓKABÚÐ M E N N I N GARSJÓÐS
HVERFISGÖTU 21 PÓSTHÓLF 1043.
(A saina stað og afgreiðsla Rikisútgáfu námsbólta).
V______________________—_____________________________J