Menntamál

Tölublað

Menntamál - 01.12.1954, Blaðsíða 133

Menntamál - 01.12.1954, Blaðsíða 133
MENNTAMÁL 167 AS lokum þakkaði fundurinn Snorra Sigfússyni langt og heillaríkt starf í þágu kennslu- og menningarmála. Um tuttugu kennarar af Vestfjörðum sóttu fundinn. AÐALFUNDUR KENNARASAMBANDS AUSTURLANDS. 10. aðalfundur Kennarasambands Austurlands var haldinn á Reyð- arfirði dagana 25. og 26. sept., og sóttu hann 12 kennarar af fólags- svæðinu. Gestur fundarins var Snorri Sigfússon, er flutti erindi um sparifjársöfnun skólabarna. Einnig flutti Skúli Þorsteinsson skólastjóri erindi um félagskennd kennara. Aðalumræðuefni fundarins var erindi, er Ármann Halldórs- son flutti í forföllum Þórarins Þórarinssonar skólastjóra á Eiðum og fjallaði um unglingafræðsluna og Eiðaskóla. Rædd voru og ýmis mál austfirzkra kennara. Meðal ályktana fundarins má geta: 1. Bindindisfrœðsla. a) 10. aðalfundur K. S. A. beinir þeirri áskor- un til kennara á sambandssvæðinu, að styðja hvers konar starfsemi til eflingar bindindi og útbreiðslu bindindishugsjóna að rækja af fyllstu samvizkusemi þá bindindisfræðslu, sem þeir geta komið við í starfi sínu og lögboðin er. Ennfremur telur fundurinn mjög æski- legt, þar sem enginn félagsskapur er til meðal barna og unglinga á skólaaldri, sem vinnur að bindindismálum, að kennarar beiti sér fyrir stofnun skólabindindisfélaga i unglingaskólum og starfi i þeim sem leiðbeinendur, eða ef það þykir henta betur, þá beiti þeir sér fyrir bindindisstarfi í þeim félögum, sem til eru á hverjum stað og ná til sem flestra unglinga á sama aldri. b) 10. aðalfundur IC. S. A. óskar, að jteir kennarar á sambandssvæðinu, sem vinna að bindindismálum með- al unglinga, gefi aðalfundi K. S. A. árlega skýrslu um störf félaga þeirra, er þeir starfa í, svo hægt sé á einum stað að fá yfirsýn yfir, livað gerist 1 þessum málum og hagnýta reynsluna, sem fæst. 2. Unglingafrœðsla. a) 10. aðalfundur K. S. A. leggur til, að sem fyrst verði komið á fullkomnu gagnfræðanámi á Austurlandi samkvæmt gildandi fræðslulögum og telur heppilegast, að sköpuð sé til þess að- staða við Eiðaskóla. b) Ennfremur vill fundurinn, að gefnu tilefni, láta ákveðið í ljós þá skoðun sína, að fráleitt sé að ljúka gagnfræða- prófi á þremur árum miðað við þær kröfur, sem nú eru gerðar samkv. námsskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Menntamál

Undirtitill:
: tímarit um uppeldis- og fræðslumál/skólamál
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0258-3801
Tungumál:
Árgangar:
49
Fjöldi tölublaða/hefta:
180
Skráðar greinar:
Gefið út:
1924-1976
Myndað til:
1976
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Menntun. Skólar. Uppeldi. Kennsla.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað: 2.-4. Tölublað (01.12.1954)
https://timarit.is/issue/301373

Tengja á þessa síðu: 167
https://timarit.is/page/4555803

Tengja á þessa grein: Kennarafundir og ályktanir.
https://timarit.is/gegnir/991005277169706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2.-4. Tölublað (01.12.1954)

Aðgerðir: