Menntamál


Menntamál - 01.12.1954, Blaðsíða 30

Menntamál - 01.12.1954, Blaðsíða 30
64 MENNTAMÁL uppeldisstofnanir. Lögboðnar námsgreinar eru ekki skemmtileg við- fangsefni, sem þjóna menningarlegum tilgangi. Staglið ræður. Svo- kallaðir æðri skólar gefa fordæmið og virðast steinrunnir í gömlum formum. Sjálfsagt er til þess ætlazt, að við barnakennarar flytjum svona smá siðaprédikanir við og við yfir börnum og tölum þá mjög fagurt, en ég hef ekki mjög sterka trú á siðbætandi áhrifum þess. Má hver lá það, sem vill. 76: Námsskráin er þröng, og skólastofurnar eru einnig þröngar. Fjölmennið neyðir til allstrangra hegðunarreglna, sem ganga jafnt yfir alla. Allt miðar þetta að Jrvi, að kennarinn tekur frekar tillit til hópsins en einstaklingsins. 77: Fyrst og fremst er sá fræðsluforði langt of mikill, sem börn- um er ætlað að svara til fullnaðarprófs, ekki sízt í farskólum. Náms- bækurnar orðnar nú milli 20—30. Af Jressu getur orsakazt bókleiði, auk þess sem lítill tími vinnst til þess að sinna Jjeim atriðum, er orka á hjartað og hugsunarháttinn til aukins manndóms, enda þótt liver sæmilegur kennari reyni að flétta það innan um fræðsluna. 83: Margir skólar virðast miða starfsemi sína eingöngu við ein- kunnir námsgreinanna. Nemendur, sem koma úr skólunum með glæsilegar einkunnir, eru þó oft á margan liátt illa búnir undir lífs- störf sín. Ástæðan er fyrst og fremst sú, að þeir kunna ekki að hugsa, hafa ef til vill aldrei haft tíma til þess. 84: Barnaskólarnir voru of mikið sniðnir eftir gömlu embættis- mannaskólunum . .. Minna fræðslustagl, meiri skólamenningu með hollum skólasiðum, félagsstarfi, skólahátíðum. 85: Of mikið af ófrjóu fræðslustagli, sem miðað er við próf og einkunnir.... 87: (a: að manna börnin með fræðslu). Núverandi kapphlaup um háar einkunnir til Jress að koma börn- unum í „æðri skóla" torveldar Jrað mjög, einkum þar sem heimilin virðast meta kennsluna mest eftir einkunnunum. 48: Það má ekki gera skólana að bóknámsverksmiðjum. Það er ]>egar gengið lengra en hóf er að... 52: Minna verði kennt af fróðleiksmolum, sem engum koma að gagni, en meira af því, sem að gagni kemur i daglegu lífi, og miklu meira sé lesið af fagurfræðilegum bókmenntum með börnum og unglingum, og fyrir alla muni að hafa engin próf í þeim efnum. 89: Stytta skal hið mikla bóklega nám, en auka hið verklega mikið. 41: ... mér finnst, að bóklegt vit sé nú heimtað svo mikið af börn- um, að J)að sé jafnvel til skaða. Það })ýðir ekki að ætla sér að gera hálærða menn úr öllum börnum, frekar en sveitabóndi reyndi að gera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.