Menntamál

Tölublað

Menntamál - 01.12.1954, Blaðsíða 96

Menntamál - 01.12.1954, Blaðsíða 96
130 MENNTAMÁL GUÐJÓN GUÐJÓNSSON fyrrv. skólastjóri: Ur vesturvegi. Þegar mér gafst kostur á því síðastliðið ár að dvelja um nokkurra mánaða skeið í Bandaríkjunum og kynnast nokkuð fræðslumálum Vestmanna, tók ég því boði fegins hugar. Ég þóttist viss um, að á því sviði mundi margt að finna athyglisvert og lærdómsríkt hjá svo ungri, þrótt- mikilli og framsækinni þjóð. Að vísu óraði mig fyrir, að það mundi reynast mér meira en sex mánaða verk að kynnast menntamálum þeirra til nokkurrar hlítar, og það kom á daginn. En ég tel mér þó skylt að verða við þeirri beiðni ritstjóra Menntamála að reyna að gera grein fyrir nokkrum dráttum í svipmóti og skipan banda rískrar alþýðufræðslu, eftir því sem hún kom mér fyrir sjónir við þessi kynni. Ég var meðal 300 kennara víðsvegar að úr öllum álfum heims, sem boðið hafði verið til þessarar kynnisdvalar. Fyrstu vikurnar þrjár dvaldi flokkurinn í Washington, og var þeim tíma að mestu varið til þess að kynnast menn- ingarstofnunum borgarinnar, borginni sjálfri og um- hverfi hennar, hlýða á fræðsluerindi um sögu þjóðarinnar, atvinnulíf og stjórnskipan, og var þar stiklað á stærstu at- riðum. Síðan var flokknum skipt í 20—30 manna hópa, og fékk hver sína áætlun um ferðir og dvalarstaði. Voru þær að því leyti líkar, að hver hópur skyldi hafa samastað um þriggja mánaða skeið í einhverri meiri háttar borg, flestir með bækistöð við kennaradeild í háskóla. Var þeim ætlað ýmist að hlýða á kennslu í kennaradeildinni eftir vild eða heimsækja skóla í borginni og kynna sér starfshætti þeirra. Að lokinni þessari dvöl var hópunum sundrað. Menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað: 2.-4. Tölublað (01.12.1954)
https://timarit.is/issue/301373

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2.-4. Tölublað (01.12.1954)

Aðgerðir: