Menntamál


Menntamál - 01.12.1954, Side 4

Menntamál - 01.12.1954, Side 4
38 MENNTAMÁL manns í Reykjavík Felixsonar, og Jensína Björg Matthías- dóttir trésrhiðs í Reykjavík Markússonar. Hann varð stúd- ent 1912 og kandídat í guðfræði 1915. Síðan varð hann biskupsritari, bankaritari, kennari við Kennaraskólann 1918—1926, þá fræðslumálastjóri, fjármálaráðherra og forsætisráðherra 1982—1934, þá aftur fræðslumálastjóri til 1938 að hann gerðist bankastjóri Útvegsbankans, en því starfi gegndi hann, þar til hann var með þjóðaratkvæða- greiðslu kjörinn forseti íslands 29. júní 1952. Jafnframt þessu sat hann á Alþingi frá 1923, og vakti hann, sem for- seti sameinaðs þing, á sér mikla athygli alþingishátíðaárið 1930 fyrir glæsilega framkomu. Þegar Jón Þórarinsson fræðslumálastjóri féll frá 1926, var Ásgeir Ásgeirsson settur fræðslumálastjóri, og síðar skipaður í það embætti. Mun það yfirleitt hafa þótt góð ráð- stöfun og giftusamleg. Minnist ég þess, hve innilega kenn- ararnir fögnuðu honum á þingi sínu, þá er hann kom þang- að fyrst sem fræðslumálastjóri. Þeir hugðu áreiðanlega gott til komu hans í það sæti. Þeir vissu, að hann var vinur þeirra og velunnari, menntaður ágætlega og skildi vel, hvar skórinn kreppti að. Þeir höfðu séð hann hefja fallið merki, er hann 1924 stofnaði til útgáfu þessa rits, Menntamála, fyrir eigin reikning. Skólablaðið hafði þá hætt að koma út vegna fjárskorts, svo að ekki mun hafa þótt gróðavæn- legt að hefja útgáfu slíks rits, sem átti að vera „framhald Skólablaðsins, þó að nú endurholdgist það undir nýju nafni,“ eins og hann kemst að orði í ávarpsorðum fyrir rit- inu. En stofnandinn lét það ekki aftra sér að hef jast handa, og var það mikill greiði við kennarastéttina, sem stóð þá málgagnslaus og ráðafá í þeim efnum. Það var vinarbragð, er seint skyldi gleymast. Ritið fór ágætlega af stað. Má sjá það þegar á byrjun- inni, hvað útgefandinn vill. Hann vill freista þess að sækja á djúpmiðin og afla kennurunum þaðan dýrmæts fengs. Hann ræðst strax í að klæða í ísl. búning nokkra kafla úr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.