Menntamál


Menntamál - 01.12.1954, Síða 27

Menntamál - 01.12.1954, Síða 27
menntamál 61 skólaliverfa í sveitum, þar sem því veröur við komið. Landspróf í flest- um greinum fullnaðarprófsbarna." „Reisa heimavistarskóla um sýslur landsins, svo stóra að tveir séu kennarar við hvern, svo og valin ráðskona, er geti gengið börn- unum mjög í móður stað.“ „Ríkið þarf að veita öllum börnum jafna möguleika til náms. For- ystumenn þjóðarinnar í þessum efnum þurfa að hugsa sig betur um, áður en þeir drífa upp stóreflis barnaskóla í sveitum, þar sem mörg- um hreppum er skylt að koma börnum fyrir til náms. Eg vona í lengstu lög, að annað betra ráð finnist. Farskólar leggist niður, en þó því aðeins að annað betra komi í staðinn. Mcr virðist, að stytta beri námstíma barna í kaupstöðum, en lengja námstíma barna í sveitum lítið eitt.“ Fleiri telja þörf að jafna aðstöðu barna til náms, en flestir kvarta um skort kennslutækja, og nefna 6 þar til bækur sérstaklega. „... Vantar léttar lestrarbækur með stóru letri, er brúi bilið milli Gagn og gamans, Unga litla og Lestrarb. I. 1. ..." „Stjórn fræðslumálanna gæti gert ýmislegt til þess að auðvelda kennurum starfið. Vil ég nefna handbækur í ýmsum námsgreinum og góðar skólamyndir. Er ekki vanzalaust, að ekki skuli vera til mynd- ir af íslenzku húsdýrunum, atvinnuháttum og sögumyndir." Einhæfni slcóla, ofmat bóknáms og einkunna. 1 þennan lið komu 44 kennarar. Segja 24, að bóknám sé of miláð í skólunum, 11 orða það fremur svo, að bóknámið skyggi um of á aðrar greinar, og 9 kvarta einkum um ein- hæfni skólans, fjötra námsskrár og reglna. Sennilega vilja nokkrir minnka bóklegt námsefni, a. m. k. hjá tornæmum börnum, en aðalatriðið virðist þó vera að hefja önnur verk- efni til þeirrar virðingar, sem bóknámið þykir skipa. Það er fyrst og fremst verknám — það greina 23 af þessum 44 —, jafnhliða vaxandi starfshneigð og virðingu fyrir hvers konar gagnlegri vinnu (4 nefna aðeins þetta síðara atriði, en 7 hvort tveggja), og við hlið þessara þátta er sið- gæðisuppeldi, sem álíka mikil áherzla er lögð á — það greina 23 hinna 44, að viðbættum 4, sem hvetja til strang-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.