Menntamál


Menntamál - 01.12.1954, Side 28

Menntamál - 01.12.1954, Side 28
62 MENNTAMÁT. ari aga. Þannig verða í báðum flokkum 23+4=27. En 13 þeirra greina báða þætti, svo að þeir verða 27+27=13= 41, sem greina annan hvorn þeirra eða báða, eða allir nema þrír þeirra kennara, sem gagnrýna bóknámið. 10: Skólinn sér fyrst og fremst þá nemendur, sem gæddir eru bók- legri námshæfni, en vanrækir og vanmetur þá, sem eiga liæfni og löngun til verklegs náms og félagslegra starfa. Námskröfur til barna ná orðið engri átt og virðist ekkert Iát á því heimskulega kapphlaupi. Allt virðist miðað við afburðanámshæfileika eða örfá prósent nem- endanna. Enginn tími er afgangs handa nemendum og kennurum til félagslegra starfa og til þess að sinna persónulegum hugðarefnum, sem þó hefur mjög mikla þýðingu. 21: Öllum fjölda barna álít ég blátt áfram misboðið með allt of miklu og síendurteknu fræðslustagli og kyrrsetum, en allt of lítið verk- legt nám er við þeirra hæfi. í þorpa- og bæjaskólum eru oftast lítil persónuleg kynni nemenda og kennara og |jví nær ógerningur að rækja það, sem ég hef leyft mér að telja auk fræðslunnar aðalhlut- verk skólanna, (auka hreinlæti og heilsuvernd, glæða fegurðarsmekk, þegnskap og vinarþel og vera börnum, sem erfitt eiga, andlegur griða- staður). 20: Það er of mikið kapp lagt á það, að koma vissum forða af fræðslu inn í höfuð barnanna. Minna fengizt um hitt, að þeim verði það, sem þau læra, að gagni. Tel ég vafalaust, að bóklegar fræðigreinar séu of margar, einkum fyrstu árin til 12 ára. Verkleg kennsla of lítil. 11: Álít, að skólar yfirleitt leggi of einhliða áherzlu á bóklega fræðslu, en leggi of litla rækt við hollar venjur í umgengni, liirðu- semi og hreinlæti. 7: í barnaskólunum krefst námsskrá svo mikils, að tími gefst lítill til almennra uppeldisáhrifa. 75: 1. Ekki nægilega sinnt hinu siðræna og félagslega uppeldi. Félagsstarf of lítið í skólanum. 2. Skólarnir veita nemendum sinum ekki næg skilyrði til þess að þroska sérhæfni né nóg leitað eftir henni. Hið verklega nám er enn allt of mikið útundan, sérstaklega lijá drengj- unum. Námið er enn of mikil ítroðsla. Nemendurnir eru um of óvirkir viðtakendur. 50: Ég álit, að gerðar séu of miklar kröfur til skólanna í svokölluð- um lesfögum. Ekki sé hægt að rækja a. m. k. félagslegt starf í skólun- um öðru vísi en á kostnað þeirra að meira eða minna leyti. Orsökin til þess liggur líka í óheppilegum lærdómsbókum Námsbókaútgáf- unnar, ófullnægjandi en þó of langdreginni íslandssögu og of langri landafræði og tilfinnanlegum skorti á góðum og handhægum landa-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.