Menntamál


Menntamál - 01.12.1954, Page 45

Menntamál - 01.12.1954, Page 45
MENNTAMÁL 79 kunnugt er, hve mikið hann kunni af ljóðum og lögum og að hann jþótti jafnan sjálfkjörinn foringi um söng og ljóðaval, þar sem hann var staddur á fundum og sam- komum kennara. Oft þó með góðri aðstoð síns ágæta félaga Snorra Sigfússonar. Margar glaðar stundir eigum við samherjarnir þeim að þakka. Áratugum saman voru þeir hrókar alls fagnaðar á kennaramótum og fundum. Kristinfræði voru Friðriki hjartfólgin. Hann var ein- lægur trúmaður og kenndi þá námsgrein afburða vel. Þang- að sótti hann styrk sinn, og hann hikaði ekki við að benda nemendum sínum á mátt og gildi kristinnar trúar fyrir mannlífið. Ræður hans við skólauppsagnir bera því glöggt vitni. Hann var því hinn bezti stuðningsmaður kirkju- legs starfs, hvar sem hann dvaldi, svo og hvers konar menningarmála. Góðtemplarareglan átti í honum ótrauð- an fylgismann alla ævi hans, því að aldrei neytti hann áfengis né tóbaks. Vel var hann og íþróttum búinn og æfði íþróttaflokk á fyrstu árum sínum á Suðureyri. Fóru þeir í næstu sveitir og sýndu íþróttir við góðan orðstír. Friðrik kvæntist vorið 1914 eftirlifandi konu sinni Þóru Jónsdóttur frá Suðureyri. Hún var honum styrk stoð í mikilsverðu starfi og hinn ágætasti samstarfsmaður, eigin- kona, húsfreyja og móðir sex mannvænlegra barna. Eitt þeirra dó á unga aldri, en 5 eru uppkomin og hafa stofnað eigið heimili. Öll virðast þau feta í fótspor sinna ágætu for- eldra í mannúðar- og menningarmálum, og er það vel. Mundi það ekki vera mest gleði hverju foreldri að vita börn sín helga sig þeim hugðarmálum, er þau sjálf hafa fórnað langri ævi?----- Hér skal staðar numið. Ég kveð þennan bernskuvin, félaga og starfsbróður með þökk fyrir ævilanga tryggð. Samtíðarmenn minnast hans allir með þakklátum huga, og á spjöld sögunnar er nafn hans skráð meðal beztu kennar- ^nna á fyrra helmingi þessarar aldar. Ingimar Jóhannesson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.