Menntamál


Menntamál - 01.12.1954, Page 92

Menntamál - 01.12.1954, Page 92
126 MENNTAMÁL Ég hef áður drepið á frelsi skólastjóra varðandi val námsbóka og tækja. En frjálsræði þeirra er miklu víð- tækara. Námsskrá er t. d. ekki lögð í hendur þeirra, held- ur búa þeir hana til sjálfir. Og í samræmi við þetta frelsi fyrirskipa margir aðeins ákveðna tíma í vissum greinum, en lofa kennurum sínum algerlega að ráða niðurröðun hinna tímanna. Hins vegar ætlast ýmsir skólastjórar til þess, að kennarar skili í vikulok glöggri áætlun um kennslu næstu viku. Ef til vill breyta þeir henni, ef til vill ekki. Á þennan hátt telja þeir sig bezt geta fylgzt með starfi kennaranna. Vafalaust hefur þetta ýmsa kosti. Brezkir skólastjórar hafa yfirleitt mjög óbundnar hendur. Kennslu- skylda þeirra er bundin við furðu lága lágmarkstölu. Hafa þeir því góða aðstöðu til margs konar eftirlits innan skóla sinna . Daglegar morgunbænir eru eitt af því fáa, sem skól- unum er beinlínis fyrirskipað af stjórnarvöldunum. Þess vegna hefst hver skóladagur með stuttri guðsþjónustu. Skólinn sér um þá athöfn fjóra daga vikunnar, en útvarp- ið einn. — Svo sem kunnugt er, er brezka þjóðin mjög kirkjurækin. Ég varð fyrst var við áhrif þess í skólun- um. Ég varð, í fáum orðum sagt, hrifinn af þessum bæna- stundum. Þær fóru nær undantekningarlaust frábærlega vel fram, og voru til sannrar fyrirmyndar. Hin djúpa al- vara og siðlega festa, sem einkenndi framkomu barnanna, mun mér seint úr minni líða. Það fer vart á milli mála, að slíkar athafnir, sem mótast af svo mikilli einlægni, festu og trúartrausti, marka heillarík spor í bljúgar barnssál- irnar. Mun þetta atriði skólastarfsins og kristindóms- fræðslan yfirleitt, sem mikil áherzla er lögð á, eiga drjúg- an þátt í hinni þroskuðu og fáguðu framkomu barnanna. Hver skóli á undantekningarlítið sinn eigin samkomusal, og eru þeir margir mjög stórir og fullkomnir. Þar fara morgunbænirnar fram, og svo margvísleg félagsstarf- semi. En strax á þessu skólastigi eru margþætt félags-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.