Menntamál


Menntamál - 01.12.1954, Page 99

Menntamál - 01.12.1954, Page 99
MENNTAMÁL 133 þá er ekki heldur um að ræða þreytandi yfirheyrslur í kennslustundum. Þau hafa mikið úrval glæsilegra náms- bóka, og í öllum nýrri skólum er bókasafn og lesstofa. Þar eyða börnin ákveðnum stundum undir handleiðslu kennara, mega velja hvaða bækur til lestrar, sem þau vilja, en verða að gera á eftir stutta, skriflega grein fyrir efni bókarinn- ar og hvernig þeim geðjast það. 1 kennslustundum eru hugur og hönd látin vinna saman eftir því sem unnt er, og mikið kapp lagt á sýnilegan árangur námsins í mynd- um, ritgerðum o. fl. Merkilegt þótti mér, hve vel tekst oft að snúa við yfirheyrsluaðferðinni gömlu, fá nemendurna til að spyrja kennarann og gera t. d. landafræðitímann að málfundi — án þess að allt lendi í blaðri og skrípaleik. Slíkt er að vísu óhugsandi, nema kennarinn hafi fullt vald bæði á hópnum og viðfangsefninu, en það virtist mér kenn- arar hafa, þar sem ég kom, undantekningalítið. Og svo ríkur er sá siður, að nemendur spyrji í kennslustundum, að hliðri einhver sér hjá því, finnst kennaranum fátt um. Það er vottur um áhugaleysi. Einkum á þetta þó við í framhaldsskólum. Próf eru mikið tíðkuð, en mest eru það skyndipróf og ekki umsvifamikil né hátíðleg. Mér virtist bæði nemendur og kennarar líta fremur á þau sem þátt í náminu. Ein- kunnir eru þó gefnar, og aðaleinkunn í árslok er að miklu- leyti komin undir útkomu skyndiprófanna. Regla og agi virtist mér í mjög góðu lagi í þeim skól- um, sem ég kynntist. Hvergi varð ég var við ærsl eða há- vaða innan dyra í skólunum, jafnvel þótt nemendur væru ekki látnir fara út, ef eitthvað var að veðri, og merki um spjöll eða skemmdir, t. d. á skólaborðum, voru sjaldgæf. Ég gerði mér far um að vera viðstaddur í borðsal nemenda, er þeir mötuðust, og athuga hátterni þeirra. 1 stórum fram- haldsskóla át ég daglega hádegisverð um tveggja vikna skeið með unglingunum. Þeir voru um 200 í senn í borð- salnum og enginn fullorðinn til eftirlits. Kliður var inni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.