Menntamál


Menntamál - 01.12.1954, Side 115

Menntamál - 01.12.1954, Side 115
MENNTAMÁL 149 Er skynsamlegt að leggja próf niður? Margt liefur verið hugsað, rætt og ritað um próf og gildi þeirra á undanförnum árum. Skoðanir manna eru nokkuð skiptar um það, hvert sé hlutverk prófa, livert gagn sé að þeim, hvaða snið henti hezt o. s. frv. Sjötta liefti þ. á. af Dansk pædagogisk tidskrift er ein- vörðungu helgað hugleiðingum um þessi efni. í inngangsorðum seg- ir ritstjórinn Georg Christensen: „Hér á ekki að hefja almennar umræður urn próf. Nóg hefur verið af þeim á liðnum árum. Hiklausir andstæðingar og játendur prófa hafa skellt trúarjátningum sínum liver framan í annan, en hagnýtar niðurstöður liafa engar orðið. En próf er flókið viðfangsefni, og á síðasta áratug hefur sú breyting orðið á rökræðum, að menn hafa tekið að greina þetta flókna efni sundur, og lausnar á afmörkuðum vandamálum liefur verið leitað með athugunum og tilraunum. Síðan trúir enginn á eina allsherjarlausn, próf eða ekki próf, í öllum grein- um og í .öllum bekkjum. Hins vegar hafa rökræður orðið markvísari, nákvæmari og frjórri um einstök viðfangsefni. Rannsakað hefur verið, hversu áreiðanlegar prófseinkunnir eru. Það liefur komið í ljós, að jafnvel reyndir prófdómarar gefa mis- jafnar einkunnir fyrir sömu úrlausnir. Það hefur verið sannað, að verkefni eru misþung frá ári til árs. Allir vita, að sumir prófdómarar cru strangir, en aðrir mildir, og er því gildi einkunna þeirra ólíkt ... Kröfurnar um breytta skipun á prófum í miðskólum eru sprottnai af ósk um frjálsari og þroskavænlegri starfshætti með meiri ráðum kennara um val á námsefni. Ósk þessi á sér víða rætur og er nátengd þeirri breytingu, sem er að gerast á skilningi manna á hlutverki barna- og unglingaskóla. Þegar það eitt var talið vera hlutverk skóla að veita nemendum ákveðinn forða af þekkingu og temja þeim ákveðna kunnáttu, var eðlilegt og gerlegt að mæla árangur kennslunnar að lokum með skriflegum prófum og munnlegum yfirheyrslum í öllu námsefni. En því gerr sem skóli setur sér það markmið að efla mann- dóm og skapgerð nemanda því eðlilegra er, að rætt sé um gagnsemi venjulegra prófa...“ Næstur fer dr. pliil. Alf Henriques og ritar um niðurfellingu munn- legra prófa í móðurmáli (dönsku). Hann virðist yfirleilt vera and- vígur munnlegu prófi í móðurmáli í áður greindum skólum og telur ekki öðru hætt, þó að próf væru felld niður, en að kennslu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.