Menntamál


Menntamál - 01.12.1954, Síða 134

Menntamál - 01.12.1954, Síða 134
168 MENNTAMÁL 3. 10. aðalfundur K. S. A. samþykkir að skora á fræðslumála- stjórnina að samræma kaup og kjör skólastjóra og kennara Jteirra, er nú þegar fullnægja framkvæmd skyldunámsins, hvort sem um er að ræða sérstaka unglingaskóla við skóla barnastigsins eða skóla, sem teljast til miðskólastigsins. 4. 10. aðalfundur K. S. A. ítrekar kröfur sínar um Jtað, að skip- aður verði í Austfirðingafjórðungi fastur námsstjóri og taki hann nú Jregar 1 haust til starfa, enda hafi hann búsetu í fjórðungnum. 5. Aðalfundur K. S. A. 1954 skorar á Bóksalafélag íslands að beita sér fyrir afnámi á sölu sakamálarita og glæparita hjá bóksölum innan vébanda bóksalafélagsins. Ennfremur skorar fundurinn á aðra Jtá aðila, sem hafa sölu slfkra rita með höndum, að hætta licnni. Jafnhliða fundinum var lialdin sýning á skólavörum frá Bókabúð Menningarsjóðs, er fráfarandi stjórn hafði útvegað. Fundurinn sendi próf. Stefáni Einarssyni og Einarínu Guðmunds- dóttur fyrrv. kennslukonu kveðjuskeyti. Næsti fundur var ákveðinn að Búðum, Fáskrúðsfirði, og stjórn kjörin: Jón Þ. Eggertsson skólastjóri, Elinborg Gunnarsdóttir og Helgi Seljan, öll við barnaskólann að Búðum. KENNARAFUNDUR Á VEGAMÓTUM. Kennarar af námsstjórasvæði Stefáns Jónssonar héldu sameigin- legan fund að Vegamótum í Miklaholtshreppi, dagana 16. og 17. okt. síðastliðinn. Fundinn sátu 45 starfandi kennarar af félagssvæðinu og auk þess fyrirlesarar og nokkrir gestir. Snorri Sigfússon, fyrrverandi námsstjóri, flutti erindi á fundinum og talaði um sparifjársöfnun skólabarna, Þorsteinn Einarsson ÍJirótta- fulltrúi ræddi um iþróttir og gerð skólaborða og stóla. Dr. Halldór Halldórsson talaði um samrœmingu á framburði islenzks máls, og Stefán Jónsson námsstjóri ræddi um móðurmálið og islenzkt þjóð- erni. — í sambandi við umræður um erindi þeirra Halldórs Halldórs- sonar og Stefáns Jónssonar var samjtykkt svohljóðandi ályktun: „Fundurinn lítur svo á, að minnkandi orðaforði barna sé alvarleg hætta fyrir íslenzkt mál og menningu. Hann leggur því áherzlu á Jiað, að hver kennari gæti þess 1 skólastarfi sínu, að sérhver kennslu- stund stuðli að málfegrun, fagurri framsögn og auknum orðaforða." Fundurinn var lialdinn í veitingahúsinu Vegamótunr og í félags- lieimilinu Breiðabliki. — Var öllum heimill aðgangur á laugardags-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.