Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Page 19

Menntamál - 01.09.1964, Page 19
MENNTAMÁL 13 Þórhallur Bjarnarson var þá 34 ára. Hann var guðfræð- ingur, gerðist fyrst prestur, var síðar forstöðumaður presta- skólans, en skipaður biskup 1908. Hann lét alþýðufræðsl- una mikið til sín taka. Hann var einn af þeim, sem gaf út Lesbók I—III. Hann studdi einnig mjög framfarir í land- búnaði. Björn Jensson var 37 ára. Hann tók próf frá Fjöllista- skólanum í Kaupmannahöfn, kenndi síðan við lærða skól- ann til dauðadags, mikilsmetinn og virtur í starfi. Jónas Jónassen var 49 ára við stofnun kennarafélagsins. Hann tók próf í læknislræði við Hafnarháskóla, var héraðs- læknir í Reykjavík, síðar landlæknir. Hann lét heilbrigðis- mál til sín taka. Aðalverk hans á þeim sviðum var lækn- ingabók, sem alþýða manna tók tveim höndum og trúði á. Ólafur Rósinkranz var þá 37 ára. Hann var stúdent. Hann varð fimleikakennari við latínuskólann. Hann var áhugamaður um íþróttir og einn af aðalforgöngumönnum knattspyrnuíþróttarinnar hér á landi. Helgi F. Helgesen var þá 57 ára. Hann las við Hafnar- háskóla, en tók guðfræðipróf úr prestaskólanum. Hann var fyrsti skólastjóri Barnaskóla Reykjavíkur, er stofnaður var samkvæmt lögum 1802. Hann markaði ákveðin spor í skóla- stefnu Reykjavíkur um nálega 30 ár. Eiríkur Briem var 43 ára. Hanu var guðfræðingur og kenndi við prestaskólann í rúmlega 30 ár, þar til skólinn var lagður niður með stofnun háskólans 1911. Hann sat í stjórn margra þjóðnýtra félaga, sat lengi á þingi. Hann gaf út kennslubækur og lagði mikinn skerf til fræðslu alþýð- unnar. Sigurður Sigurðsson var 52 ára. Hann stundaði lengi barnakennslu, einnig skrifstofustörf og var leiðsögumaður útlendinga um landið. Hann sigldi þrívegis. Var áhuga- maður um samtök kennara. Hann var nokkur ár gjaldkeri kennarafélagsins. Jónas Helgason var 50 ára, er hann gerðist stofnandi íé-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.