Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Page 33

Menntamál - 01.09.1964, Page 33
MENNTAMÁL 27 athygli á lestrarörðugleikum hjá börnum, senr höfðu að öðru leyti eðlilegan andlegan þroska. Sama ár birtist ritgerð í brezku læknatímariti eftir augnlækninn Pringle Morgan, sem nefndist „Sjúkdómstilfelli af meðfæddri orðblindu". í þessari ritgerð var gerð skilmerkilega grein l'yrir lestrar- og skriftarörðugleikum vel greinds 14 ára drengs. Þegar dreng- urinn skrifaði, ruglaði hann röð stala í orðum; nafn sitt Percy skrifaði liann Precy, song varð scone o. s. frv. (Hlið- stæð íslenzk dæmi eru: hún sem verður að nú og öfugt, þrosk í staðinn fyrir þorsk, og skera sem verður að serka.) Á sama hátt las drengurinn skakkt, og hann hafði átt mjög erfitt með að læra stafróíið. Hins vegar var hæfni hans í reikningi mjög góð. Og þar sem engin merki fundust um áverka eða sjúkdóma í heila og engar upplýsingar lágu fyrir um slíkt, áleit Morgan, að lestrar- og skriftarvandkvæð- in ættu rót sína að rekja til meðfædds heilagaila. Og í sam- ræmi við hugmyndir vísindamanna þeirrar tíðar um skipt- ingu heilans í afmörkuð svæði dró hann þá ályktun, að orsökin væri vanþróun þeirrar heilafellingar, sem talin var miðstöð lestrarhæfileikans. Athuganir Kerrs og Morgans hrundu af stað víðtækum rannsóknum á þessu fyrirbæri, sem síðan hefur reynzt vera talsvert félagslegt vandamál. I kjölfarið fyigdi svo fjöldi rit- gerða og bóka um lestregðu, sérstaklega af hálfu ensku- og þýzkumælandi manna. Uppeldisvísindamenn annarra þjóða, ekki sízt Norðurlandanna, hafa síðan lagt fram drjúgan skerf til iausnar málsins. Enn er ekkert lát á rannsóknum á þessu sviði, og mun fráleitt hafa verið skrifað meira um annað uppeldisvandamál. Þótt ýmislegt hafi þessar rann- sóknir leitt í ljós um eðli og orsakir lestregðu, er margt enn hulið, og er það að vonum, þar sem lestur er flókin athöfn byggð á samstarli margbrotinna líffæra, sem erfitt er að komast að raun um hvernig starla. En allar kenningar um orsakir lestregðu hljóta fyrst og fremst að byggjast á þeirri vitneskju, sem tiltæk er um eðli lestrarstarfsins. Þess vegna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.