Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Page 64

Menntamál - 01.09.1964, Page 64
58 MENNTAMÁL er miklu meiri en á líkamsstærð þeirra. Við sníðum ekki fullorðnum mönnum töt af sömu stærð. Af sömu ástæðum verðum við að sníða námsstakkinn eftir andlegum vexti einstaklingsins, annars verður hann óskapnaður, barninu bæði til lýta og ama. Frá sjónarmiði raunsærrar þekkingar á getu nemenda virðist það furðtdega fjarstætt að ætla öll- um börnum að ljúka saina námi.“ Prófessor dr. Símon Jóh. Ágústsson lætur eftirfarandi orð falla um námsgetu tor- næmra barna í bók sinni, „Hagnýt sálarfræði“ (I)ls. 117): „Greindarsljó eða treggáfuð börn G.V. 70—85. Þau geta ekki fylgzt með venjulegri kennslu í skólum. Þau þarf að setja í sérbekki og haga kennslunni við þeirra hæfi.“ Við Islendingar erum ekki einir um dapurlega reynslu al: sömu námskröfu fyrir alla jafnaldra nemendur. Sama vandamál hefur komið upp hjá öllum öðrum þjóðum með almenna skólaskyldu. Lausn grannþjóða okkar var sii að setja á laggirnar sér- staka hjálparskóla eða bekki lyrir tornæmu börnin, þar sem námsefni var minna, kennslan einstaklingsbundnari og nem- endur færri í bekk en í hinum almenna skóla. Liðin er meira en hálf öld, síðan farið var inn á þessa braut á hinum Norðurlöndunum, og hefur þarlendum mönnum þótt reynslan skera ótvírætt úr um gildi sérkennsl- unnar. Til dæmis lætur Daninn S. A. Tordrup svo um mælt í bók sinni „Börnepsykologi“ (7. útg. Kbh. 1955) á bls. 199 og 201: „Það er staðreynd, að oft verður gagnger breyting á tornæmum börnum, eftir að þau hafa verið flutt úr venju- legum bekkjum í sérbekki, þar sem öll tilhögun er miðuð við þarfir þeirra...... Mér virðist sérkennslan ótvíræður fengur (et uomtvisteligt gode) fyrir tornæmu börnin. í stað misheppnaðra tilrauna í venjulegu bekkjunum til að læra tiltölulega yfirgripsmikið og of erfitt efni, gefst hverju barni færi á að tileinka sér betur grundvallaratriðin, sem það ræður við. Hvað kennslunni viðvíkur er árangurinn vafalaust betri. Hið mikilvægasta er þó það, sem viðkemur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.