Menntamál


Menntamál - 01.09.1964, Page 137

Menntamál - 01.09.1964, Page 137
menntamál 131 þessii aðilar allir bæru tilliigur sínar fram sameiginlega. Alllangar viðræður áttu sér stað við fulltrúa barnakennara og náðist samstaða l>m öll aðalatriði nema eitt, sérstöðu þeirra framhaldsskólakennara, f>em fastráðnir voru. Unt röðun þeirra í launaflokk náðist ekkert sam- komulag og var þar með horfið frá því að Itera fram kröfur við Kjara- >'áð í samráði við þá. Menntaskólakennarar urðu svo síðbúnir nteð sína lyrstu tillögu- gei'ð, að ógjörningur reyndist að vinna að santræmingu á tillögugerð með þeim á því stigi málsins. Tillögur þessara aðila voru því lagðar Inim í þrennu lagi. í þessurn tillögum var reynt að fylgja samþykktum 9. fulltrúaþings I- S. F. K., en reynt að sundurliða og skilgreina viss atriði nánar og fella inn í sýnishorn að launastiga, sent Kjararáð hafði látið í té. Orðugast reyndist þá þegar að styðja kröfurnar nægilega sterkum lög- fræðilegum rökum, enda sum atriði fræðslulaga um þetta óglögg, þótt önnur værti skýr. Sá iyrirvari var látinn fylgja tillögunum, að þar sem gert væri ráð íyrir mjög stórfelldum breytingum á launastiga lrá því sem áður var og ekki sýnt hver áhrif það hefði á kröfugerð félaga idmennt, áskildi L.S.F.K. sér rétt til breytinga á tillögum sínum, ef ástæða Jiætti til, enda var litlu síðar gerð breyting, þar sem lagt er til, að tillögur L.S.F.K. í heild hækki um a. m. k. tvo launaflokka. Þá voru nokkru síð'ar lagðar fram tillögur um röðun skólastjóra framhaldsskólanna í launaflokka, og höfðu þær verið gerðar í sam- ráð’i við fulltrúa þeirra. Seint í september lagði Kjararáð fram fyrstu tillögur sínar um röð- nn opinberra starfsmanna í launaflokka. Komu Jrá þegar í ljós þau atriði, sem síðar áttu eftir að valda mest- iini deilum og eríiðleikum í samningunum, að því er félagsmenn L.S.F.K. snerti. Fastráðnum kennurum á l'ramhaldsstigi var ekki ætl- uð sú sérstaða, sem farið var fram á í tillögum L.S.F.K. og mögu- leikar til liækkunar með námskeiðum voru einnig að engu gerðir. I>á vakti Jiað sérstaka athygli, að Jjótt víða væri flokkað eftir menntun, var sums staðar flokkað eftir starfsheitum án tillits til menntunar. Gert var ráð fyrir tveggja flokka mun á kennurum með cand. mag.- prófi, eftir því, hvort Jtcir kenndu á gagnfræða- eða menntaskólastigi. hað orkaði mjög tvímælis, hvernig snúast skyldi við slíkum tillög- nm eins og Jiá horfð'i. Á fundi 5. október var Jrað ráð tekið að falla að nokkru leyti frá fyrri tillögum, en leggja til, að hækka hvern hóp um einn flokk, en ákvæðið um námskeiðin var ítrekað. F.innig voru lagð'ar fram litlu síðar tillögur til breytingar á röðun skólastjóra í launaflokka samkvæmt óskum [reirra þar um.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.