Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1931, Blaðsíða 143

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1931, Blaðsíða 143
141 smíðar. Til Oregon mun hann hafa farið kringum aldamót- in, og þar lézt hann 1903, rúmlega 78 ára gamall. Baldvin Helgason var höfðinglegur i sjón, og þegar sá er þetta ritar, kyntist lionum var hann með mikið og fagurt alskegg, sem tók ofan á bringu. Prúður í viðmóti og hátt- erni öllu, sem þeir, er slík aðalseinkenni sækja í ættir fram. Prúðmenskan var honum meðfædd, en ekki utan að lærð. Hann skrifaði einkar fagra og netta rithönd. Enda var hann listfengur á flesta hluti, og smiður með afbrigðum. Þó gaf hann sig mest að járnsmíði. 1 þeirri grein tók hann Sveinsbréf þegar hann var 23 ára gamall. En hann smíð- aði margt fleira. Þegar eitthvað þurfti að smíða sérlega vandað, voru sveitungar hans vanir að segja: “Farðu til hans Baldvins, hann smíðar alt nema flöskugler”. Menn sendu til hans úr fjarlægum sveitum o'g sýslum og pöntuðu hjá honum ýmsa smíðisgripi, s- s. beizlisstengur og skauta- járn, sem hann þótti smíða öðrum betur. Það var sent til hans, til að smiða nálar í fyrstu saumavélina, sem fluttist til landsins, þegar allar nálar sem með henni komu, voru brotnar eða glataðar, og vann hann verkið svo vel, að hlut- aðeigendur voru vel ánægðir. Pétur kaupmaður á Borð- eyri bauð honum 12 spesiur til að smíða skrá fyrir sölubúð sina — skrá, sem væri þjófheld. Það var ekki til neins að smíða skrá eins og þær sem þá voru þektar heima. Pétur hafði reynt þær allar, og engin dugði. Baldvin varð því að gjöra uppfyndingu að skrá fyrst og smíða svo. Hann gjörði það svo vel að dugði. Eftir það var aldrei brotist inn i búð Péturs. En áður hafði það verið al-títt. En Baldvin var listfengur á fleira en smíðar. Á yngri árum sínum átti hann fáa sína líka að íþróttum, er þá tíðk- uðust, hvort sem reyna var glímu, sund, skauta eða skíða- farir. Um það, hve mikil skautamaður hann var, er eftir- fylgjandi saga, með eiginorðum Helgu Baldvinsdóttur (Únd- ína) Preemann, nú til heimilis að Longview, Washington. “Einu sinni komu sex skólapiltar frá Reykjavík, til þess að reyna sig á skautum við pabba minn. Þeir kváðust sigrast hafa á öllum skólabræðrum sínum í þeim leik og voru því dálítið upp með sér. En kváðust þó ekki ánægðir fyr Almanak 1931, 9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.