Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1931, Blaðsíða 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1931, Blaðsíða 48
46 lijá Ingibjörgu, því hún væri göfug kona. Því hafa þær átt vel saman, er liið sama mátti segja um Sig- rúnu, að hún var göfug kona. En fyrir það fór hún ekki til Ingibjargar fyr en undir hið síðasta takmark, að Karvel vildi helzt fara til Halldórs og lifa hjá honum síðustu stundir æfinnar. En Sigrún var hon- um ung gefin og vildi ekki við hann skilja. Kvaðst hún jafnan hafa ráðið hjá honum því sem hún vildi, án nokkurs ágreinings. Og nú ákvað hún að hann skyldi ráða. — Þannig héldu hin góðu og göf- ugu hjón sitt gullbrúðkaup. Það fór ekki hátt um það, en það var h'ka veglegt. Þau létu aldrei mik- ið á sér bera. En höfðu það við sig í svipsmóti, er bauð af sér góðan þokka. — Sigrún var fríðleiks- kona og sómdi sér vel í allri sinni framkomu. En Karvel var hinn hetjulegasti maður á velli, hraust- menni að burðum, svo bar af flestum og eftir því var hann glíminn. Verklaginn var hann og verk- drjúgur. Hann skrifaði svo fagra og skíra rithönd að snild var, og skeikaði ekki með þá list frarn að níræðis aldri. Svo sagði gamall maður, er þekti hann heima, frá fyrstu tíð, að betur hafi hann þótt að sér í reikningi en margur lærður, þó vel þætti vera. Fékst hann mikið við barnakenslu á vetrum, og var því við brugðið, hve vel honum tókst við tor- næma unglinga. Kennarahæfileikar voru honum meðfæddir eiginleikar. Hann var hið mesta ljúf- menni í viðkynningu, prýðilega vel greindur og skemtilegur. Hann var hið mesta prúðmenni. Landnemi, lot 9—10. Þorsteinn Sveinsson. — Faðir hans var Sveinn bóndi á Hóli í Höfðahverfi, Sveinsson Tómassonar. Móðir hans var Anna Jónasdóttir, bónda í Hvammi í Höfðahverfi. Foreldrar Þorsteins voru systra- börn. Móðir Sveins hét Dýrleif, en Elín hét móð- ir Önnu, er voru dætur Jóhannesar, er lengi bjó í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.