Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1931, Blaðsíða 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1931, Blaðsíða 66
64 Dakota og tók þar land. En þaðan flutti hann tii Mouse River og tók þar einnig land. Til Nýja ís- lands flutti hann þaðan 1901. Fór alla þá leið á hestbaki, þá kominn yfir áttrætt. Þótti slíkt benda á frábæran kjark, hjá svo gömlum manni, að leggja einn á Grána sínum út á jafn langa og ókunna slóð. Tók hann þá réttinn á landinu bygði þar upp og lifði þar á sumrin, þar til hann eignaðist það, en á veturna var hann hjá Eiríki Jónssyni og konu hans Vilborgu Stefánsdóttur, og var hann alveg hjá þeim síðustu árin, og undi þar vel, sem hann verið hefði hjá sínum nánustu skyldmennum. — Með lögfestri erfðaskrá gaf hann Vilborgu landið eftir sinn dag. — Við einn kunningja sinn lýsti hann ánægju sinni yfir því, að geta nú sýnt þeim göfugu hjónum þenna þakklætisvott, fyrir þeirra velvilja gagnvart sér, er þau tóku sig að sér, alls- laust örvasa gamalmenni, án þess að hyggja til endurgjalds. Hjá þeim og börnum þeirra kveðst hann hafa notið þeirrar alúðar og umhyggjusemi er liann fengi aldrei fullþakkað. Hann lézt hjá þeim í desember 1905, 85 ára. Halldór Abrahamsson var orðlagður fjörmaður og sjósóknari á sínum manndómsárum. Hann lærði gull- og silfursmíði erlendis; vann þó mjiög lítið að því, þótti það gera sér of miklar kyrstöður, en lagði gerva hönd á margt annað, er hafði meira nota- gildi. Halldór var kvæntur maður, en var þá ekkju- maður, er hann kom til þessa lands. Með konu sinni átti hann son er Einar hét, en sonur hans heitir Björgvin, sem er búsettur í nánd við Wyn- yard, Sask. En landið geymir minningu Halldórs, það er enn kent við hann og kallað Halldórsland. Það er eitt allra bezta heyskaparlandið í norðaustur bygðinni. Magnús Sigurðsson á Storð keypti það af Vilborgu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.