Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Qupperneq 64

Kirkjuritið - 01.04.1971, Qupperneq 64
mesti trúfrœðingur um aldabil, Karl Barth, nœrri 3000 blaðsíðum til þess að rœða um friðþœgingarkenninguna, þ. e. sú er yfir- skrift þessa kafla, þótt margvíslegt efni sé þar flokkað undir. Þar rœðir hann um reiði Guðs og lýsir henni sem eyðandi eldi, en merkilegt er, að niðurstaðan er ekki fjarri úrlausn Nordals og Hallgríms. Bendir K. Barth ó, að reiðieldur Guðs sé ekki fyrst og fremst „brennandi, sundrandi og eyðileggjandi logi", heldur „lœknandi log kœrleika hans." Varla er það með öllu tilviljun, að er K. Barth rœðir friðþœgingarkenninguna í hinu mikla og margslungna móli sínu, vitnar hann tvisvar í Hebreabréfið (10.31), en Nordal notar einmitt þetta vers til stuðnings rökfœrslu sinni. Markverðast er, að bóðir, þeir K. Barth og Sigurður Nordal Ijúka móli sínu, þótt mis- langt sé, með sömu niðurstöðu: ,,bœði — og" en ekki ,,annaðhvort — eða/7. Annar mesti trúfrœðingur heims ó okkar dögum, E. Brunner, kemst að svipaðri niður- stöðu í trúfrœði sinni og vitnar þar til Lúthers, Kierkegaards og heimspekingsins heimskunna Williams James. Hinn 43. sólmur og 44. fjalla um óbyrgð mannsins annars vegar og kœrleika Guðs hins vegar. Sigurður Nordal túlkaði að nokkru hinn fyrra sólminn með snilldarlegum greinum sín- um, er hann hóði hina eftirminnilegu ritdeilu við Einar H. Kvaran, þar sem hann deildi ó óbyrgðarlausan, blóðvana kœrleika. Föðurhugtak kristinnar trúar túlkar Nordal í riti sínu nú með boðskap Hallgríms að grund- velli, og raunar sjólft Nýja Testamentið, því að hinn góðlyndi faðir Hallgríms er gagn- gerasta útlegging orðasambandsins Abba faðir í munni sjólfs Frelsarans, sem við eig- um í bókmenntum okkar. Barnsleg einlœgni og innnileiki er eitt ein- kenni Passíusólmanna, og hvergi gœtir þessa í jafnríkum mœli og í fertugasta og fjórða sólminum. Framhjó andstœðum í guðshugmynd kristin- dómsins verður ekki komizt, en rök samfélags barns og föður verður niðurstaðan. Hér er ekki verið að gera einn mesta trú- frœðing veraldar úr Sigurði Nordal vegna rita hans, og þó ekki hinnar síðustu bókar og einna beztu, þótt hér hafi verið nefndir menn, sem hœst hafa gnœft innan trúfrœðinnar öld- um saman, en aðeins vakin athygli ó, að í furðulega einn og sama farveg fer djúp og göfug hugsun, þegar reynt er að greiða flókna gótu Guðs laga. Og þó veldur mestu, að róða yfir barnslega hreinu hjarta og snöru — til lífsþjónustu og við Guð. Er Sigurði Nordal hér með þakkað hans ógœta verk, Hallgrímur Pétursson og Passíu- sólmarnir, og verður rit þetta vafalaust rit- dœmt af sérfrœðingum okkar ó þeim sviðum, er það nœr yfir. En höfundur hafi síðastur orðið: ,,Engan getur órað fyrir því sólarstríði síra Hallgríms, sem Passíusólmarnir eru sprottnir af nema hann reyni að skilja, hvernig örvœnt- ing vegna syndarinnar og fögnuður yfir von- inni um endurlausn hafa skipzt þar ó og barizt um völdin (bls. 87)." ,,Hallgrímur Pétursson var bœði vegna skóldeðlis síns og trúarlífs, hneigðari til þess að jóta en neita, til þess að rúma andstœður fremur en útiloka þœr. Og hver veit nema hann þrótt fyrir þó ósamkvœmni, sem af þessu gat leitt, — eða jafnvel einmitt vegna hennar, — hafi ó beztu stundum sínum komizt hœnu- feti nœr því en hinir rökvísu kerfasmiðir að óra fyrir leyndardómum þessarar órœðu til- veru og þverstœðum mannlegs hlutskiptis? (bls. 125). Eiríkur J. Eiríksson. Ebbe Arvidsson, Tage Bentzer: KRISTIN TRÚFRÆÐI Þórir Stephensen, sóknarprestur ó Sauðórkróki, þýddi bók þessa úr sœnsku. Með honum hafa starfað sr. Sigfús J. Árnason ó Miklabœ og Hólmfríður Pétursdóttir, skólastjóri ó Löngu- mýri. Höfuðkostur bókarinnar er hin mikla óherzla ó bœn, biblíulestri og kirkjusókn, en 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.