Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Síða 84

Kirkjuritið - 01.04.1971, Síða 84
5. Eins og sakir standa er unnið að endurskoðun alls guðfrœðinámsins í Noregi, og hefir það verk verið falið sérstakri nefnd, Jukvan-nefnd- inni, sem kennd er við Jukvan biskup, sem er formaður nefndarinnar. Ekki hafði sú nefnd skilað áliti, þá er ég var í Noregi, og ekki heldur í febrúar 1971, en von er á þessu áliti bráðlega. Það verður eflaust fróðlegt, enda er nefndinni ekki cetlað að fjalla eingöngu um kenimannlega námið. — Almenna námið í guð- frœði er lengra en á nokkru öðru Norðurland- anna. Einkum fannst ungum mönnum útlœrð- um að stytta mœtti nám í Gt. og kirkjusögu, enda eru báðar greinar miklu umfangsmeiri hjá þeim en oss. Af bókalista, sem mönnum er ráðlagt að kynna sér, má sjá, að bent er á bœkur eftir rúmlega 170 höfunda, auk allmargra tímarita. Auðvitað lesa menn ekki allan þennan fjölda bóka, en verða þó að kynna sér álitlega mikið af bókum — og vera svo vel lesnir í sex greinum, að þeir geti tekið próf í þeim, auk verklegu prófanna. Kennslutímar eru mismargir, en ekki undir 45 í veigamestu greinunum. Námsmenn eiga mjög annríkt meðan námið stendur, og sumum fannst það vera ofhlaðið frœðilegu efni. Vera má, að sumar greinarnar verði fluttar inn í frœðilega námið, t. d. ekumenik og kristniboðsfrœði, enda hefir ný- lega verið skipaður sérstakur prófessor í þeim við Universitetet, dr. Nils Bloch-Hoell. Til er einnig sjálfstœð stofnun í þessum vísindum, Egede-lnstituttet, mjög vel búið bókum og tímaritum, með hagstœðum vinnuskilyrðum- Forstjóri þess er dr. Olav G. Myklebust, sér- fróður maður í fyrrnefndum frœðum. Ástœða vœri til að skrifa sérstakar greinar um hvern einstakan þátt námsins og gagnserrV greinanna, en það verður að bíða seinna tíma. C. O. ROSENÍUS: Huggunarbréf til vinar í sálarneyð. Hér er Immanúel. Sé það bnggun vor i Hfi og dattða. Hrelldi bróðir, sért þtt enn í þessitm beimi sorganna og reynslttnnar, þá vildi ég hér með aðeins segja: Lít á það sem mesta fagnaðarefni, að allttr þessi vesaldómttr, freistingar og sálarstríð ttnna þér bvergi griða nema í Kristi og orði hans, sem að eilíftt stendur. Ekkert veit ég örttggara og áreiðanlegra en það, að sú sál er frels- ttð og gengttr í danðanttm inn til eilífs fagnaðar, — stt sál, sem bvergi finnur hvíld né htiggun í neinu nema í Kristi og orði bans. Sá sem hefttr Soninn, befttr lífið, HVAÐ, sem bér kann að striða á hann, þvt að lífið er einungis t í Gttðs Syni. Oll sú httgsýki og það sálarstríð, sem þú lýsir í bréfi þintt, ýmist, að þti finnir ekki til syndarinnar né iðrist hennar, að þti efist jafnvel ttm tilverit Gttðs, ellegar að öll trúartilfinn- ing sé dattð, — allir slíkir erfiðleikar ertt nœsta hversdagslegir meðal allra Gttðs barna, og þeir skttltt striða á oss, svo lengi sem vér erttm hér, svo lengi sem óvinttrinn ncer til vor. En þeir geta aldrei haggað þvi, að vér erttm í náð- inni, ef vér aðeins flýjttm með allt til Frelsara heimsins, Jesú. Þá fyrst, er hann leysir oss frá timanlegtt striði og raun- ttm og kallar oss til sabbatshvildar sinn- ar, þá fyrst batnar oss, já, verðttr oss fttllkomlega rótt. Ver þess vegna hœg- ttr, hægttr. Komi hann fyrr eða siðar. Og þá kemttr hann með sömtt náð, trú- festi og ttmhyggjtt, sem hann beitti til þess eitt sinn að vekja oss upp frá dauðttm og draga oss til sín i kœrleika. Hafi hann látið sér svo annt ttm oss í þesstt lífi, þá verðttr það varla miðttr i dattða vorttm, eða mttndi hann þá fara að kasta oss burtu, er hann hefttr haft svo mikið fyrir oss i lífintt. Því að svo sem hann hafði elskað sina, þá er í heiminum vortt, — svo attðsýndi hann þeim mt elsktt sina allt til enda. Þess vegna: hvil þig óruggur i náð hans og sannleika. Les 91. Daviðssálm og gættu vel bæði að fyrstu og síðustu versunttm. Bæt þar við Jóh. 17. Og siðan: Drottinn sé með þér. Stokkbólmi, hinn 15. jútní 1863. 82 j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.