Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Page 90

Kirkjuritið - 01.04.1971, Page 90
hans, hvar svo sem leiðir kunna að liggja. Hér er þó síðari ólyktun vor: Vér g e t u m hœtt ó þetta í fullu trausti, því að ekki þurf- um vér að óttast, að vér séum hér að leggja upp í tilgangslaust og hœttulegt œvintýri. Samt spyrjum vér, hvort vér séum ekki í þeirri hœttu að mœta til fundar við œvisögu Jesú rétt einu sinni enn, œvisögu, sem verður subjectiv og löguð eftir tíma vorum (moderniseruð)? Er ekki hœtta ó því, að vér einnig, eins og öll nítjónda öldin, óafvitandi, heimfœrum vora eigin guðfrœði til Jesú fró Nazaret. Þegar þessi óhœtta er athuguð hljótum vér að segja það, að það er aldrei alveg mögulegt fyrir sagn- frœðing að afklœðast persónuleika sínum. Þessa hœttu getum vér ekki algjörlega útilok- að. Þó þurfum vér ekki að gefast upp í von- leysi, því að aðstaða vor er gjörólík aðstöð- unni ó 19. öld. Vér erum betur búin. Takmark vort einkennist af meiri hógvœrð, vegna þess að mistök hinnar ,,klassisku“ leitar að hinurn sögulega Jesú eru oss til varnaðar. Vér reyn- um ekki að vita meir en möguleikar eru ó. Þetta er mikilsvert sjónarmið og hið mikils- verðasta er, að nú ó dögum höfum vér þau virki, ef svo mó að orði kveða, sem hlífa oss við gjörrœðislegum tilhneigingum til að ,,mod- ernisera" Jesú, virki, sem hlífa oss við sjólfum oss. Hér lœt ég nœgja að nefna fimm atriði þessa móls. (1) Gagnrýnin frœðimennska síðustu aldar hefir reist fyrsta virkið. Það er hin merkilega textagagnrýni, sem þróaðist með henni, og hún jafnframt sneið agnúa af. Oss hefir verið kennt að greina heimildirnar betur og geymdir: Markúsar geymd, Logia geymd, hinar sérstöku geymdir Lúkasar, Mattheusar og Jóhannesar. Þar eð þetta er nú rótfast, þó beinir texta- gagnrýnin oss til baka til hinnar munnlegu geymdar, er fór fyrir ritun guðspjallanna. Oss hefir einnig verið kennt að greina stíl guð- spjallamannanna og út fró því að greina ó milli geymdar og ritunar. Þannig hefir oss ver- ið gert fœrt að þrœða geymdina til þess tíma er hún var rituð. (2) Form-gagnrýnin hefir fœrt oss feti nœr með því að reyna að ókvarða þau lögmól, sem réðu ósigkomulagi efnisins. Hún hefir þannig kastað Ijósi fró annarri hlið ó sköpun og vöxt geymdarinnar. Því hefir varla verið nógur gaumur gefinn, sem þó er staðreynd og megin- þýðing form-gagnrýninnar, að hún hefir gjört oss fœrt að mó burt hellenskt lag af fyrri gyðinglegri geymd. (3) Vér höfum komizt feti nœr Jesú en þetta, sem mjög mikilvœgt verður að telja, með rann- sóknum ó umhverfi því, sem hann hrœrðist \, þœr hafa opnað það fyrir oss og gefið oss innsýn í hið trúarlega andrúmsloft og siðvenj- ur í Gyðingalandi ó dögum hans. A ég hér við rabbinarit og opinberunarrit síðgyðingdóms. Þar eð mér hlotnaðist að búa í Gyðingalandi í nokkur ór, þó get ég staðhœft, af eigin reynslu, hversu mjög margt er nú séð í nýju Ijósi og þessi þekking varpar nýju Ijósi ó guðspjöllin. Mikilvœgi rannsóknanna ó hinu forna Gyðingalandi og sömuleiðis því, sem nú stendur, er ekki fyrst og fremst það, að þœr hafa birt oss hvernig Jesús tilheyrði sín- um tíma. Meginþýðing þeirra er fremur sú, ó hvern hótt þœr hafa gert oss fœrt að skilja ó nýjan hótt, hve andstaða Jesú gegn trúrœnu þeirra tíma var skörp. Þetta er megin þýðing Dauðahafs-handritanna fyrir rannsóknir ó Nýjatestamentinu. Þessi handrit birta oss hœtti Essena og þeir gera oss fœrt að skilja með vitnisburði sínum, hve mjög allur síðgyðing- dómur var haldinn þeirri óstríðu að setja 0 stofn Guðs heilaga samfélag. Vér getum nu betur en óður metið gildi hinnar ókveðnu höfnunar Jesú ó öllum slíkum tilraunum. (4) Frekari niðurstaða rannsókna ó umhverfi Jesú hefir einnig knúið fram nauðsynina ó því að rannsaka og leggja stund ó móðurmól Jesú. Fyrir 70 órum síðan var það, að Dalman sann- aði endanlega, að Jesús talaði aramaisku. Alh fró þessum tíma hefir þessi móllýzka verið rannsökuð, en allt er þó enn ó frumstigi. Enn vantar oss vísindalegar (critical) útgófur texto og orðaforða aramaiskunnar í Galileu. En þcet rannsóknir, sem til þessa hafa gerðar verið, hafa sýnt hve gagnsamar svo nókvœmar mól* vísindalegar rannsóknir eru. Vér þurfum ekki annað en minnast þess, að sömu orð Jesú eru til vor komin í mismunandi grískum les- hœttj. Flestir þessara leshótta eru mismunandi þýðingar. Þannig eru þeir örugg hjólp í þ''1 að fó fram aramaiska leshóttinn, sem er til grundvallar hinum mismunandi þýðingum- 88
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.