Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 78

Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 78
þau orð notuð í fréttadálki. Kristinn maður þarf að lœra kristna merkingu orða og hugtaka. Sé nám í hinu kristna tungumáli, þótt aðeins sé í frumatriðum, nauð- synlegt venjulegum kristnum manni, þá er frœðimennska í hinu kristna máli nauðsynleg hverjum þeim, sem kallaður er til að predika.1 Þetta er mjög mikilvœgt. Nú, þegar kirkjan hefir komizt að raun um, að henni hefir mistekizt í því að koma boð- skapnum til skila, þá má vera, að hún einbeiti sér svo mjög að því að komast í nána snertingu við þá, sem hún þarf að eiga samskipti við, að henni mistakist að ná nauðsynlegri þekkingu á því, sem hún þarf að boða. Þetta á ekki aðeins við um starfsemi Guðs í sögunni, heldur á það engu síður við um það tungu- mál, sem algjörlega er bundið þess- ari boðun, og er hluti þess, sem gef- ið hefir verið. I annan stað: Snúum okk- ur að því að koma til skila á tungumáli trúarinnar, — þvl að viðurkenning á þessu tungumáli og lœrdómur þess fullna ekki verk pred- ikarans. Hann verður að lœra að koma til skila á þessu tungumáli. Verði það ekki gjört, verður það dautt tungumál. Strax og hann tekst þetta á hendur er hann flœktur í mál- farslega erfiðleika. Svo dœmi sé tek- ið hefir orðið ,,ást‘' aðra merkingu í biblíulegu máli, heldur en í kvik- myndaheiminum. Þannig er predik- unin einnig háð túlkunarerfiðleikum mála á milli. Þessi barátta er enda- laus. Hver kynslóð talar eigið mál, og í hverri kynslóð eru ólíkir hópar manna, sem nota mismunandi ma far. Auk þess tilheyrir predikarin^ sérstöku tímaskeiði og á sitt eið' málfar. Það málfar nútímans, sem almen'1 ast er, hefir ein kenni sitt af drottnun vísinda og tœkni. Málfar nútíma manns hefir einkenni af hugsun, sen1 tengd er vísindum. Annað málfar' f einnig notað. Það hefir einkenni s'n af hagsýslu og fjármálum. Van predikarans á 20. öld er því 5°' hvernig þýða skuli mál trúarinnm með tilliti til þeirra mála, sem nefn hafa verið. Vandinn er ekki aðeins s° að finna samstœðileg orð, svo að 0 fagnaðarerindisins fái m e r i n g u , heldur og orð, sem e rugla, ekki setja úr sam h e n g i eða fœra úr lagi það, sen átt er við með máli trúarinnar. Þetta er ekki nýr vandi. Þessi van kom fram snemma í sögu kristinn0 kirkju. Á 2. öld var kirkjan „kafin a eyrum upp" í þessum vanda. H°nn kom fram með gnostikum. Það k kk' árekstrum við þá, sem séð va rð ða fyrsta sinni, hvað tungumála- e' málfœrisárekstur var afdrifar'^ur. Gnostikar reyndu að koma kristnu boðun til skila með mönna|1 síns tíma. Er þeir gerðu það, notuðu þeir ekki aðeins mál trU°g innar, heldur málfœri síns tíma. því breyttu þeir svo merkingu I °r^ur^ hins guðlega máls, að svo fðr 0 þeir predikuðu „annað fagnaðarer indi". Dœmi þess er orðið Það kemur 400 sinnum fyrir í Nýl testamentinu með greinilegri Nýia^ testamentis merkingu, sem þarf 0 , lœra. Gnostikar notuðu þetta °r^ 76

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.