Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 86

Kirkjuritið - 01.10.1971, Blaðsíða 86
þú ert hinn heilagi Guð“ (Mark. 1 : 24.). En Jesús hastaði ó hann og þaggaði niður í honum og rak hann út. Allan tíma þjónustu sinnar gekk Jesús um sem „hinn huldi Messias". Hann var afhuga öllum persónuleg- um áróðri, afhugd auglýsingu og því að þvinga upp á menn guðdóms- kröfu, heldur gekk hann svo langt að hylja guðdóm sinn með órœðum heit- um, svo sem „manns-sonurinn", til þess að fá þá til að þegja, er annars vildu gera hann kunnan (Mark. 1: 43). Innreið Jesú 1 Jerúsalem er mjög þýðingarmikil, vegna þess að hún er algjör andstœða þeirrar myndar, sem samstofna guðspjöllin birta, and- stœða þeirrar myndar, sem birtir líf Jesú hulið ,,í mynd þjóns". Hann predikaði, en hafði ekki áróður uppi fyrir sér né hinum tólf, né fyrir megin hluta lœrisveinanna, fyrir Israel, né fyrir Guði. Jesús vildi deila með öðr- um þekkingu sinni og reynslu af Guði. Predikunin þjónaði þessu mark- miði. Hún var ekki áróður. Predikun er heldur ekki að flytja siðferð- isboðskap. Fjöldi fólks hyggur, að predikun sé þó einmitt þetta, að flytja siðferðisboðskap, vegna þess, að predikun hefir oft verið framflutt þannig. Því er það og, að leiði hefir gjört svo mjög vart við sig. Jesús var predikari, en ekki siðferðispostuli, annars hefði hann líklega sagt eitt- hvað meira við lama manninn en þetta: „Barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar". (Mark. 2 : 5). Jesús af- sakaði ekki né gerði lítið úr synd- inni. Hann var reiðubúinn til að af- hjúpa syndina, eins og í rœðu sinni í samkunduhúsinu í Nazaret (Lúk. 4 : 24—27) og í ögrun sinni við lögvitr' inginn og fariseana ! Jerúsalem (Mah- 23 : 1—23), en takmark hans var ekk' siðvœðing, heldur að rífa niður þc£r dulur, sem menn hjúpa sig með, sV° að þeir sjá ekki Guð eins og Jesu5 sá hann og reyna þannig á sama háft að hylja sig fyrir Guði, ef vera að hann sœi þá ekki eins og þe,r rauninni eru. Jesús kom til dóms, e° ekki til að halda siðvœðingardón1 þess að ná samrœmi í sir* ne ferðilegum venjum. Verkefni Jesú vCir það, sem hann kunngjörði, er hann sagði: „Til dóms er ég kominn í he,r° þennan, til þess að þeir, sem ekki sjö/ verði sjáandi og þeir, sem sjáan eru, verði blindir (Jóh. 9 : 39). Menn, irnir höfðu fyrst alls þörf fyrir að sla Guð. Hegðunin varð svo aflei^'n® þess að hafa séð. Ef nú predikunin tekur ekki mots af fyrirlestri og er ekki fyrirlestur, ekki áróður né miðar við siðvœðin9u' ikun? e 9 £nn úr hvað er þá raunveruleg pred Predikun er boðun um f a r v m a n n s (through a person). einu sinni skal tekið Ijóst dœm' Markúsarguðspjalli. Við lesum Þe um manninn, sem kom út úr gra^un hann peka- um í byggð Gerasena: „Og fór burt og tók að kunngjöra í .. polis, hve mikla hluti Jesús hefði ty sig gert. . (Mark. 5 : 20). Þetta undirstöðumáti predikunar um farV. manns. Þetta er persónulegur vitr"^r burður. Sá, sem lœkningu fékk se^. frá því, hve mikla hluti Jesús ha ^ fyrir s i g gjört. Sama er að segia ^ manninn, er blindur hafði verið fœðingu og þvoði sér ! Siloam-laU 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.