Kirkjuritið - 01.10.1971, Page 90

Kirkjuritið - 01.10.1971, Page 90
inni. Vœri þetta ekki svo, var algjör- lega tilgangslaust að benda ó eitt- hvað, sem gœti upplýst það. Peter Brown segir: ,,Er við lesum í J ó t n - i n g u n u m , einhvers staðar þar sem er einskœr Ijóðrœna og berum þetta saman við hið stifa, formfasta mólfar einhverrar „klassiskrar" heim- spekilegrar viðrœðu hans, sem þó hef- ir hinar sömu hugmyndir að geyma, þó komumst við þegar í stað að raun um, að hin latneska tunga verður sem tundur, verður sem ból í rœðum Ágústínusar".2 Talshóttur Ágústínusar sem mœlskukennara og talshóttur hans sem predikara er mjög ólíkur. Áhrifamikil predikun verður ekki til fyrir það að yfirfœra mœlskureglur ó kristna kenningu, Niðurstaðan þar verður óhrifalaust tjasl, þar sem hvorki finnst heild í umrœðuefni né lilgangi. Hinir hebresku spómenn, sem Ágústínus hafði í hœstum heiðri, eru leiðarljós í þessu efni. Það er slík skynjun ó persónulegum Guði, sem fœr útrós í predikunarmóta, sem töfrar og vekur eyranu þorsta. Aðeins ó þann hótt verður til skila komið þekkingu á Guði, honum, sem er leyndardómur, með því að saman er tengdur predikunarmáti og efni í per- sónulegum flutningi. Þetta er að pred- ika. Að lokum eitt atriði um hið per- sónulega frumatriði predikunar. Það er um orð. Orð eru aldrei orð e i n - g ö n g u að biblíulegum skilningi. Þegar Guð talar, þá gengur hann fram til athafna. Guð skapar þannig með orði, Jesús lœknar með orði. Orð eru ekki aðeins verkfœri athafna. Þau eru háttur þess að vera (means 88 of being). Heideger segir: ,,Mál er rödd sannrar veru". Þetta merkir: Þ°r eð predikun er starf með orðum, þa er hún fyrst og fremst persónulegr starf. Orðin, sem predikarinn notar er maðurinn, þ. e. þau eru útfcersla hans (extensions of him). Sé hann áhrifaríkur eða áhrifalaus, þannig erU orð hans einnig, áhrifarík eða áhrifa' laus og sama á við um framsógn hans og predikun. Við höfum spurt: „Hver er hinn rétti predikunarmáti?" Fyrri hlafl svarsins er þessi: Predikunin er boð' un um farveg manns (through a person). Við snúum okkur nú að s í ð a r 1 h I u t a svarsins. Það er þannig: fa® form, sem hœfir predikuninni e< s k á I d I e g t (poetic). Fyrra svarið leiðir til hins síðara, og þá er þa^ haft í huga, sem nefnt var um preci' ikun Ágústínusar, og Ijóðrœnuna 1 framsögn hinna hebresku spámanna- Guð er ekki hlutur. Guð er eitthvað, sem hœgt er að hafa hön á, sem verður rannsakaður, veginn' sundurgreindur í samstœðilega hIuta- Vísindaleg aðferð á því ekki við urn hann. Guð er persónulegur og býr Y^ir öllum leyndardómi hins persónule9a og meir en það. Þar, sem lýsing e^° túlkun á tilverunni (of existence) er gjörð frá sjónarmiði hins persónuleg0, þá krefst þetta orðfœris, sem 9er'r þann raunveruleika, sem lýst er eð° túlkaður er, áþreifanlegri með tilfinn ingunni. Því þarf að nota myndrcen orð, líkingar, dœmi og hálfger^ar samlíkingar (imperfect analogieS'' Þetta er aðferð skáldsins, þegar hann reynir að túlka áhrif frumreynsiu A

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.