Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 91

Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 91
^Qnnlegs atferlis, svo sem ást, af- ^fikslu, gleði, dauða, fœðingu, útlegð. I etta eru þœttir umskipta og hverf- e'^a, sem dauðleg tilvera mannsins er ofin úr. Það er hið skáldlega form, ^ern Qerir það mögulegt að koma Pessari frumreynslu til skila í orðum, en ekki hið vísindalega form. Þar eð Predikun fœst við hin stórfenglegu stef mannlegrar tilveru með Guð að miðun, Þq þarf fnjn einnig að nota ' skáldlega mál, ef hún á að vera ^egnug þess ag i^on-iQ því til skila, Sem eftir eðli sínu verður aðeins þekkt jjem veruleikasvið (known existetially). h°k ^1" e^' tilviljun, að rit hinna resku spámanna eru að mestu Se^ fram á háttbundinn (metrical) mata- ^að er ekki að ástœðulausu, e9Qr frá því er sagt í Jóhannesar- sPialli; ag lœrisveinunum hafi ^Jannizt á hvern hátt hann talaði, þar ^ það gerðist dag nokkurn, að hann uð^^' at veniunni °9 i-)eir ^róp- ' "Sjá, nú talar þú berlega og Js®lir enga liking (Jóh. 16:29). n^áp5 VQr sniiiin9ur * myndauðugu |, 1 því að segja dœmisögur og ^'ngar. Allir, sem skarað hafa fram no f ta^un a Þv', sem Guðs er, hafa ®rt sér hinn skáldlega framsagn- armáta. Þótt einkennilegt megi virðast, og fr° e^i' þá þróast þessi skáldlegi grarnsa9narmáti á eðlilegan hátt með I Urri' ei! predikarinn er ncemur á ^Vndardóm þess guðlega og nœmur eklk^nC*ar^°ma manr|ie9s lífs- f’að er 1 i'klegt að hinir hebresku spá- menn u , þl narl visvitandi lagt sig eftir þ ^ skáldlega framsagnarmáta. ' sem gerðist var það, að þeir urðu Ijóðrœnir í tali sínu um Guð og lýð hans, og á sama hátt varð fram- sagnarmáti þeirra Ijóðrœnn. Vera má að orðfœri þeirra hafi síðar meir verið fágað og sömuleiðis má vera, að listin hafi, er tímar liðu, smeygt sér á meðvitaðri hátt i framsagnar- máta þeirra. Þessa er hœgt að vœnta. Hrifnœmi og hvati er þó ekki með- vituð Iist. Þörfin fyrir skáldlegan máta sprettur af eðli þess, sem predikarinn gerir að boðun sinni. Ólíklegt er að maður tali skáldlega um jöfnuna: a2 — b2 = (a + b) (a — b) En möguleikarnir eru hins vegar nœsta raunverulegir, þegar skýrt er frá lausn ísraels úr þrœldómshúsi Egypta. Eitthvað í líkingu við 114. sálm gœti þá komið frarm Þegar ísrael fór út af Egyptalandi, Jakobs œtt frá þjóðinni, sem mœlti á erlenda tungu, varð Júda helgidómur hans, ísrael ríki hans. Hafið sá það og flýði, Jórdan hörfaði undan. Fjöllin hoppuðu sem hrútar, hceðirnar sem lömb. Þess verður og að geta, að hinn hebreski hugsunarháttur og hebresk- an sjálf voru sérlega vel fallin til skáldlegs stíls. Þar eru fá lýsingar- orð, en urmull hlutlœgra (concrete) nafnorða. Það er einnig sáralítið um óhlutlœgan (abstract) framsagnar- máta, en sífelld notkun stuttra setn- inga, sem saman eru tengdar á rök- rœnan hátt. Skyldi það vera að á- stœðulausu að þessi máti mynd- rœnnar hugsunar og hið hlutlœga 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.