Kirkjuritið - 01.10.1971, Síða 92

Kirkjuritið - 01.10.1971, Síða 92
málfar, sem er svo einkennandi fyrir hebreskuna, urðu tœki til að koma til skila þekkingunni á Guði? Er ekki hér gefið til kynna eitthvað, sem við á um máta og gerð predikunar? Þessi samlíking með predikara og skáldi er sett vel fram í bók R. E. C. Brown, The Ministry of the Word.3 Hann ritar: ,,[ vissum skilningi er predikunin ekki hið mikilsverða. Það, sem er mikilsvert er það, sem predikarinn getur ekki sagt, af því að hið ósegj- anlega heldur áfram að vera ósegjan- legt. Það er aðeins hœgt að komast í örlitla snertingu við það, með hinum beztu orðum, sem nothœf teljast. Davíð dansaði fyrir Drottni og Míkal fyrirleit hann í hjarta sínu fyrir al- gleymi hans. Orðfœri predikarans eru dans hans fyrir Drottni. Hinir athuga- lausu kunna að œtla að algleymi hans sé agalaust, en algleymi hans, þvingunarleysi hans er ávöxtur ögun- ar, sem á rót sína í trú og varir við, vegna þess að trúin nœrir og er hon- um vörn gegn heimskuhœtti og óein- lœgni. Hann verður að leggja stund á orð og orðalag, hann verður að taka tillit til imyndar (image) og hrynj- andi, til þess að hann segi ekki það, sem hann hvorki meinar né óskar eftir að segja. Mikið af vinnu hans er lík vinnu skáldsins. Á sama hátt og skáldið nœr hann hinni óþving- uðu framsetningu eftir mikla áreynslu og vinnu. Ekki svo að áreynslan sé orsök þvingunarleysis hans, en á- reynslan býr honum þau skilyrði, sem fœra honum þvingunarleysið. Skáld og predikarar eru snortnir hverju sinni, sem þeir minnast þess, að orð og orðalag eru tjáning hins óaflátanlega sköpunarstarfs Guðs og án hans verða engin orð til né verða notuð í samhengi, sem hefir merkingu. Þeg- ar predikari hrífur náunga sinn fra blindu og þröngsýni, þá tjáir hann 1 verki kœrleika sinn til Guðs og r'l náunga sinna, sem listin gjörir hon- um fœrt að inna af höndum." Með þetta í huga eru hér nokkrar mikilvœgar ráðleggingar Ezra Pound um notkun orða: ,,Því léttar og fjörlegar, sem ver tjáum samspil atriða, þeim mun betn skáldskapur. . . Vér getum ekki bih auðlegð náttúrunnar með upptaln' ingu, með því að hrúga upp setning' um. Skáldleg hugsun tjáir sig með þvl að gefa til kynna, með því að gerö eina setningu þrungna af merkingu' gegnsýrða, þungaða, lýsandi af sjálfrl sér. . . Þar mega ekki vera nein bóka- orð, ekki umritun, ekki umsnúninQ' ur. . . Ekki innskot né orð, sem flögra um í merkingarleysu. Þar mega eng°r „klissjur" vera né „frasar" né e,n' trjáningslegt blaðamál . . . Málið er gert úr hlutlœgum atriðum. Að tja eitthvað almennt og á óhlutlceg0’1 hátt er leti. Slík tjáning er ekkert, ekk1 sköpun . . . Hið eina lýsingarorð, sem er þess virði að vera notað er þa^' sem setningin getur ekki án verið, n þess að fá merkingu, e k k i lýsinQ arorð, sem ekki er annað en skraut' leg mœlgi. Sérhver bókmenntale9 synd tœtir í sundur þolinmœði áheyr andans og sömuleiðis tilfinningu hans fyrir einlœgni þinni".4 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.