Kirkjuritið - 01.10.1971, Síða 93

Kirkjuritið - 01.10.1971, Síða 93
$á predikari, sem gengur að vinnu Slnni í þeirri trú, að rœða hans sé samstœða við Ijóð mun ekki verða a hfalítill. Predikanir hans eru e. t. v. sfuttar, setningar meitlaðar og orð- n einföld, en merking hennar er ekki etfvceg. þag getur ekki orðið, ef Predikunin er um Guð. Paul Scherer5 efir bent á, að það sé ekki nœgilegt Þekkingarleysi (agnosticism) í mörg- arn Predikunum, svo að Ijóst sé að ®r séu um raunverulegan Guð. Hvað sem má um eðli Guðs segja og ekkingarleysi nútfmamannsins á ^°num, þá hafa menn þó a. m. k. |tc,ð, að Guð getur ekki verið eins e'nfaldur og virðast mœtti af mörgum Predikunum. Tilgangur predikunar- |nnar er ekki að gera Guð skiljan- e9ri- Það er ekki hœgt. Tilgangur Predikunar er að gjöra nálcegð hans s Vnjanlega, svo að ákvarðanir séu ^ nar I Iífjnu með virðingu fyrir I . eru hans, raunveruleik hans, kcer- . 1 a hans. Predikunarmátinn er þann- ^9 afar mikilvcegur. Það verður að v^ra ^'nn skáldlegi máti með yfir- 9uöu orðfceri, hrynjandi og líking- um i u 71 3 a y • pessu var Jesús s n i I I i n g - ^ 1 n n . Menn skildu hann, skildu s°nn ekki, misskildu hann, jafnvel ^omu áheyrendur. Þannig er niður- a hins skáldlega framsagnar- i a' ^lík er niðurstaða allrar tján- , y r a Guði og framsagnarmáta um hann. Ýti l- •• u- það T hUn V'° monnum/ Pa er framsögn um hinn raunverulega Guð. það verule var tjáning á hinum raun- he rle^a ®u^'' sem Herodes fékk að hQ ra' er fregnin um fœðing Jesú kvfSt ^0num. Þetta varð hið óhjá- ^milega: ,,En er Herodes heyrði þetta, varð hann fiemstíuliur og öil Jerúsalem með honum" (Matt. 2 : 3). Grœðslan kemur eftir uppnámið. Páskar urðu ekki til að hugga okkur með tíðindum um það, að við vœrum ódauðleg, heldur ýta þessi tíðindi við okkur, svo að við leitum þess lífs, sem boðið er fram, sem gjöf. Predikun nœr ekki tilgangi sínum fyrr en hún getur ýtt við og birt nánd hins guð- lega þvingunarlaust. Til þess að þetfa geti orðið þarfnast predikunin hins skáldlega forms. Form predikunarinnar er persónu- legt og skáldlegt, höfum við sagt, en þriðja atriðið skal einnig nefnt. Pred- ikunin hefir einnig það einkenni, að sá er hana flytur, er h i r ð i r . Þetta varnar því, að predikarinn leiti út fyrir eiginlegt hlutverk sitt. Með pred- ikuninni er boðskapur fluttur u m farveg manns (through a per- son), en boðskapurinn er einnig flutt- ur til að veita mönnum umhirðu. Predikunin er mótuð í hinni skáld- legu deiglu, af þv! að hún er um Guð, sem ekki verður skynjaður með nákvœmri lýsingu. Takmark hinnar skáldlegu framsetningar er það, að áheyrendur skynji hinn raunverulega Guð, sem ýtir við og grœðir. Höfuð- takmark predikunar er aldrei persóna predikarans né heldur predikunin, sem hann flytur, því að hún er aldrei fullkomin, sem listform. Til- gangurinn er sá, að menn verði heilir. Þess vegna er predikunin hluti hirðisstarfsins.6 Hún er ein aðferð hirðisins til að leita þeirra, sem eiga í mannlegri nauð. Predikunarmátinn er þess vegna alvarlegur, birtir samúð með kjörum manna, er brýnn og mið- 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.