Kirkjuritið - 01.10.1971, Síða 94

Kirkjuritið - 01.10.1971, Síða 94
ar við svar og ókvörðun. Predikunin miðar við atferli, atferli, sem beinist að Guði og síðan atferli, sem bein- ist að meðbróður. Predikunin miðar aldrei við boðun í tómarúmi. Hún boðar Guð öllum mönnum af holdi og blóði og hvar sem staða þeirra er í lífinu, Sitz im Leben, eins og Þ|óðver|ar orða það. Predikun miðar því við þekkingu ó mönnum, miðar við þekkingu ó samtíma heimi og stöðu þjóðfélagsins. Predikun ó óvallt sinn tíma. Sé predikunin góð, fellur hún fljótt úr gildi um form. Efnið er eilíft, af því að það fjallar um Guð, en formið er tímanlegt, samtímalegt og tímabundið. Þetta fóum við séð, ef við athugum einhverja predikun mikils predikara fró fyrri tíð. Okkur furðar jafnvel ó því, hvernig óheyr- endur fóru að því að „sitja undir" henni. Raunin er sú, að form predik- unarinnar hlýtur að breytast, vegna þess að það að predika er hirðisstarf. Mennirnir breytast og umhirðan um þó breytist. Nýr móti verður nauð- synlegur. Þetta er staðhcefing, sem lýtur að framtíð predikunarinnar. Að boða fagnaðarerindið í orðum, er ekki hið eina form boðunar. Vígsl- an felur prestinum þjónustu orðs og sakramenta. Sakramentin segja í raun- inni til um boðunina. Ásökun, sem hœgt vœri að gera ó hendur mikilli þjónustu orðsins, er sú, að hún sé ekki í réttum tengslum við sakrament- in. Þjónusta orðsins boðar ekki starf Guðs í Jesú Kristi ó sama hótt og sakramentin. Hún beinir ekki sjónum að endurfœðingu og hinu nýja lífi ó sama hótt. Hún gerir ekki líkama Krists, fyrir oss gefinn og blóð Krists fyrir oss úthellt, miðlœgt atriði. Seu sakramentin höfð um hönd ó annað borð, þó verða þau að vera þann- ig um hönd höfð, að þau bendi a þetta. Það er hvorki hœgt að rýra þau né auka við þau. Það, sem þaU birta, það boða þau. Þjónusta sakra- mentana er sú boðun, sem kirkjan getur ekki ón verið. Án þeirra hefir hún ekkert að boða. Það, sem predik- unin ó að vera, er að birta boðskap sakramentanna, þ. e. útlegging, túlk- un, heimfœrsla og gera þennan boð- skap samtímalegan, sem bœði eí sögulegur og eilífur. „Samfélag hinna trúuðu",7 bceði a einstökum stað og í heiminum öllum/ boðar einnig fagnaðarerindið með tilveru sinni. í þessu samfélagi, söfn- uðinum, er hið hreina orð Guðs pred- ikað og sakramentin réttilega veitt- En einmitt vegna tilveru safnaðarins hefir hann (söfnuðurinn) nokkuð 0^ segja þeim heimi, sem hann ó tilven-1 sína í. Það er mjög mikilvœgt, þegar hann þjónar í auðmýkt og raunhcefu starfi öllum hinum þurfandi í sam- félaginu, þó verður húsið, þar sem samfélagið kemur saman, innblóstur þessa samfélags og samneyti þesS' sýnilegt tókn ósýnilegrar nóðar mönn' um til handa. Þetta, ásamt Biblíunnf eru tœki boðunarinnar, sem haldin hafa verið i heiðri um aldir og era 0 engan hátt úrelt í veröld samtímans- Samt er þörf fyrir nýjar leiðir, e menn eiga að heyra boðunina. PapP' írskiljur, kvikmyndin, leiklistin eiga vaxandi hlutverki að gegna. Sömu' leiðis þurfa samrœðuhópar, predikun í viðrœðu (dialogue sermon) og bibl' íulestrarhópar að fá sinn sess, ekk' 92
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.