Jörð - 01.08.1931, Síða 7

Jörð - 01.08.1931, Síða 7
HEILSUN 6 Jcirð] að vinna að sínu leyti af alefli að framkvæmd hug- sjónar, sem þegar hefir verið stuttlega tekin fram. Og af því að hún er stofnuð í trú á rétt og sigur- sæld nýja tímans, þá mun hún gera sér allt far um, að komast í sem nánast samband við vaxtarbrodda þá með mannkyninu, sem hún hefir trú á að stefni til lífs. Mun hún og gera sér far um, að veita lesöndunum sem sann- asta útsýn yfir strauma, stefnur, takmörk og horfur í mannkyni nútímans. ísland sem næst fararbroddinum, hvai'vetna þar, sem stefnt er í áttina til lífs — betra, fegurra, fullkomnara lífs: Sú er hugsjón »Jarðar«. Auðnist henni að starfa trúlega undir merki þeirrar hugsjónar, væntir hún' sér allrahelzt skilnings og stuðnings meðal æskunnar. Henn- ar örvandi hönd þráum vér að þrýsta. Æskumenn á öllum aldri! Vér þráum að koma orðum að hugboði því, sem ólgar í brjósti allrar sannrar æsku. Vér gerum oss að vísu ekki von um, að það verði nema til bráðabirgða og í tak- mörkuðum efnum — og ekki úema þér teljið oss verða samstarfs. En auðnist oss það, þó að ekki sé nema tak- markað og til bráðabirgða, — auðnist oss að veita meira lofti, þó að ekki sé nema af skornum skammti, að neist- anum göfga, er æskan ber í brjósti, svo að hinum skæra loga slái í raun og veru upp — þá vonum vér, að vér reyn- umst þeir drengir, að gefa Guði dýrðina. Ásum í Skaftártungu, 1931. T I L <ithu(jurm\ Vitur maður mælti: Kastaðu öllu trú- arlegu frá þér, því er þér finnst þú geta án verið. En það, sem eftir er, skaltu meta sem dýrasta fjársjóð lífs þíns; gæta þess nákvæmlega, að breytni þín sé samkvæm þvf, en ekki andstæð. Mun það þá taka að vaxa heilbrigðum vexti — og fyr en varir, hefir þú eignast til varanlegrar eignar ýmislegt af því, sem þú kastaðir frá þér í upphafi einlægni þinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.