Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 21

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 21
í GAMLA DAGA 19 Jörð] anlega hrossasmölunina og tröðunina. Á fundi þessum varð það að samkomulagi, að hvorugir skyldu traða brúk- unarhrossin frá hinum og ekki sækja hvorir í annara landareign önnur hross en sín eigin. Þessi sætt hélzt nú ekki að fullu, en minna kvað að yfirgangi tröðunarstráka þaðan í frá. Hrossatröðin í Eyjarhólum var byggð úr stórgrýti og flóruð öll. Vindaugu voru í dyrakömpum; þar í átti að skorða slagbranda, sem í dyrum voru. Sneru dyrnar að bithögum, en tröðin að öðru leyti innan túngarðs, svo moka mátti út úr henni inn á túnið. Á Ytri-Sólheimum var tröðin byggð annarsvegar inn frá traðargarði ;*) voru þar langar og djúpar traðir heim að riða; þær eru nú aflagðar. í tröðinni var hinn mesti atgangur; sló þar saman stóð- hestum og flugust þeir á og bitust. Folöld voru ávallt byrgð úti. Það var gert til þess, að þau yrðu ekki undir í tröðinni, og til þess, að folaldsmerar klumsuðu ekki. — Sá, er fyrstur fór á fætur, hleypti venjulegast úr tröðinni á morgnana. — Sérstaklega minnist ég tveggja stóðhesta, er mestan atgang gerðu í tröðinni. Var annar frá Sól- heimum, jarpur á lit, en hinn frá Pétursey, rauður. Þeg- ar þeir lentu báðir í sömu tröð, var venjulega annar þeirra kominn út að morgni. Að síðustu fékk rauði folinn sár mikið á bóginn. Hékk flipan við, svo stór sem manns hendi, og lagaði blóðið úr. En ekki skeytti Rauður sári þessu og linaðist eigi í áflogunum. Flipan var síðast skorin í burtu, en lengi bar hann þetta svöðusár. — N Y R S T í Eyjarhólatúni var afgirt svæði, sem hét Flötur; þar var féð rekið í seinni hluta vors og látið liggjá þar yfir nóttina. Þetta var gert til þess að fá áburð á Flötinn, og var hann jafnan vel sprottinn seint á túna- slætti. Var þetta kallað að »bæla féð«. — *) »Traðargai'ðar« eru nefndir garðar meðfram heimreið (»tröð- unum«). E. G. 2"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.