Jörð - 01.08.1931, Síða 62

Jörð - 01.08.1931, Síða 62
60 BJÖRGUN ÚR DAUÐADÁI [Jörð Ég nefndi að dauðadá gæti stafað af eitrunum, heng- ingu (kyrking og köfnun, reyk), drukknun og frosnun; en auk þess geta eldingar og rafstraumur orsakað það. Eldingar hafa drepið menn hér á landi ; % af þeim, sem verða fyrir eldingu, deyja strax; en stundum orsaka þær dá, sem menn geta raknað úr og lifnað við, ef rétt er með farið. Ég man ekki dæmi þess, að rafstraumur hafi orðið mönnum að bana hér á landi, en slíkt er all títt erlendis, þar sem mikið er af háspennustöðvum og skiftistraum, og má búast við, að slík slys fari að koma fyrir hér. Það er ekki ótítt að menn verða úti, einkum á Norðurlandi; en drukknanir valda flestum slysum hérlendis, og þær eru svo tíðar, að það getur komið fyrir hvert ykkar sem er að vera viðstödd slík slys, eða að finna mann, sem lent hefir í vatni. Þegar slíkt ber við, þá er um að gera að starfa fljótt og starfa vel; þá getur líf mannsins oltið á fáum augnablikum. Séu ekki komin glögg dauðamerki, líkblettir*) eða rotn- un, þá verður að hugsa sér þann möguleika að maðurinn lifi, og þá má engum tíma eyða í óþarfa fálm; allt verður að gerast í einum svip og í réttri röð. Sé maðurinn á þurru, þar sem sæmilega slétt er undir, þarf ekki að færa hann úr stað; en ef þess gerist þörf, verður það að gerast fljótt, en þó ekki mjög óvægilega. Síðan er losað um föt hans um hálsmál, brjóst og mitti. Ekki má hugsa um að leysa bindi eða afhneppa hnappa, það sem ekki er því auðveldara; heldur verður að slíta eða skera, og svo er byrjað stanslaust á því, sem allt er komið undir, að gera andardráttarhjálp. Þar er um tvær aðferðir að ræða að- allega, en ég sleppi hér að tala um nema aðra þeirra, hún er auðlærðari og miklu hægara fyrir einn mann að fram- kvæma hana, auk þess sem hún hefir aðra kosti fram yfir hina, sem hjá æfðum manni verður þó líklega talin heldur áhrifameiri. Aðferðin, sem ég ætla að lýsa og sýna ykkur er kennd *) Stórir bláir blettir, á þeim hlutu líkamans sem niður ve'it, þegar líkið finnst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.