Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 65

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 65
BJÖRGUN ÚR DAUÐADÁI Jörð] 63 liðinn, og taki hann að stjrðna, eftir að farið er að fást við hann, mun líka mega telja það ói'ækt dauðamerki. Með Scháfersaðferð endist sami maður lengi, en svo er líka auðvelt að skiftast á, án þess að hlé verði á. Sá sem við tekur krýpur þá við hlið hins og leggur hendurn- ar yfir hendur hans um leið og hann réttir sig við; sá, sem fyr starfaði, dregur svo hendurnar undan um leið og hinn hallar sér áfram; fætinum kemur hann svo yfir um leið og hann réttir sig upp. Séu tveir eða fleiri að björgun, þá er sjálfsagt að ann- ar fari, þegar öndunarhjálp er komin vel af stað, til þess að ná í hjálp og láta senda eftir lækni. En það er regin vitleysa að æða strax af stað éftir lækni og að ekkert sé hugsað um lífgunartilraunir á meðan. Jafnvel þó að svo standi á, að hjálp sé að fá mjög nærri, má ekki eyða dýr- mætasta tímanum í það að ná í hana, því hún getur þá komið of seint. Fyrstu 2—3 mínúturnar eftir að manni hefir verið bjargað úr vatni, má ef til vill lífga hann ef rétt er að farið, þó að það reynist ómögulegt, ef ekki er byrjað fyr en eftir 5 mín. Þessvegna ættu allir að læra lífgunartilraunir; börn innan við fermingu geta gert þær, og bjargað mönnum á þann hátt, ef þau aðeins kunna aðferðina. Sé aðeins einn maður við lífgunina, þá verður hann að halda áfram, og má ekki yfirgefa fyr en orðið er eitt af þrennu: 1. að maðurinn er lifnaður við og orðinn hress; 2. að hann þykist viss um, að maðurinn sé dáinn, eða 3. að hann hefir ekki þol til þess að halda lengur á- fram. En séu fleiri viðstaddir eða komi að, þá er sjálfsagt að senda eftir lækni, og eins að senda til næsta bæjar, til þess að ná í heitt vatn í brúsum eða flöskum, ullarföt, kaffi og hitandi dropa: vín, hoffmannsdropa, kamfóru- dropa, verk- og vindeyðandi eða slíkt og annað sem þurfa þætti. Svo getur verið gott að gefa honum eitthvað heitt eða hitandi að drekka. Og nú á hann að fá að vera í ró. Hann má nú sofna, en loftið þarf að vera gott í herberg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.