Prestafélagsritið - 01.01.1933, Page 31
ÞrestafélagsriUð.
Alhert Schweitzer.
25
um áformasmíði að ræða. Hvorki vísindaheiður og álit
né glæsilegar framtiðarhorfur og metorð fengu í nokkru
haggað teknum ásetningi hans: að fórna sér fyrir aðra
þegar að því kæmi, og það eins þótt þetta „kynlega“ áform
hans væri á einskis manns vitorði. Honum var innilega
Ijúft prestsstarfið ekki síður en kennarastarfið, og þá voru
t'kki minni ítökin, sem tónlistin átti í hjarta hans. En hug-
ur lians stefndi hærra. Skoðanir hans á ýmsum guðfræði-
iegum efnum höfðu í mörgu tilliti hreyzt á starfsárunum
sem prestur og kennari í Strasshorg. En kenning Jesú, sér-
staklega eins og liún birtist i Fjallræðunni, hafði ár frá
ari náð meira valdi yfir sálu hans. Kærleikskrafan,
grundvölluð á meðvitundinni um kærleika Guðs, hafði
heinlínis altekið lians innri mann. Engin þjónusta gæti
Jafnast við kærleiksþjónustuna.
En Schweitzer var lengi í óvissu um hvaða tegund
hserleiksþjónustu sér væri ætluð. Fyrst hafði honum
homið til hugar, að fegursta verkefnið fyrir hinn starf-
andi kærleika væri að taka að sér vanrækt börn og föð-
Ul'levsingja. Hann færði þetta í tal við forstöðumann hæl-
ls nokkurs fyrir óskilahörn. En forstjórinn taldi öll tor-
^nerki á þvi, að það starf væri hentugt fyrir jafn stór-
herðan vísindamann og Schweitzer prófessor. Það væri
Sltt hvað að kenna stúdentum og að „setja skikk“ á ó-
skilabörn, er farið hefðu á mis við öll foreldra-áhrif i
uuiu. Þá datt honum í hug annað verkefni í guðsþakka-
utt’ að setja á stofn heimili fyrir glæpamenn, að úttek-
lnni refsingu þeirra. En það fór á sömu leið. Þeir, sem
a® slíkum stofnunum stóðu, töldu öll tormerki á, að
chweitzer væri, þrátt fyrir allan sinn lærdóm, vel til
shkrar starfsemi fallinn. Vinir hans skildu hann ekki
leldur. Þeir hristu höfuð sín yfir þvi, sem alveg fráleit-
llln órum, að maður með Schweitzers miklu hæfileikum
æn hverfa frá vísindastarfinu til þess að helga krafta
‘|llla uskilakrökkum eða hrotalimum mannlegs félags og
l)a þess heldur sem sízt væri nokkur hörgull á mönn-