Prestafélagsritið - 01.01.1933, Side 35
Prestafclagsritifi.
Albert Schweitzer.
29
(ivalarstaður, lá hérumbil 250 rasta veg frá sjó, á býsna
votlendri og þar af leiðandi óheilnæmri landspildu við
svo nefnt Ogove-fljót. En sjálf nefndist stöðin Lam-
barene. Öll landspilda þessi var umlykt frumskógaflæmi
á allar hliðar og gegnum það rann fljótið. í skógum
þessum hafðist við gnægð mikil allskonar villidýra og
skorkvikinda. Þar höfðust t. a. m. við tigrisdýr, leopard-
ar og hýenur, allskonar skordýr og höggormar, og alstað-
ar ólmuðust apar i krónurn trjánna fleiri en tölu verði
a komið. Hitinn var afskaplegur, svo sem að líkum læt-
ur, þarna fast við miðbaug jarðar, og gróður mjög Iítill
i skógunum sökum hins mikla hita og vatnsleysis. Fyrir
þvi var næsta algengt, að þarlendir menn yrðu hungur-
niorða á þessum stöðum. Sjálfir frumbyggjar landsins
voru að vísu að mestu úr sögunni. Þrælaverzlun og
hrennivín Norðurálfumanna liafði þar verið að verki, og
Þær leifar frumhyggjanna, sem eftir lifðu, höfðu ekki
niegnað að verjast árásum herskárra, en hálfviltra, ná-
firanna sinna, sem margir voru mannætur og hefðu senni-
^cga etið hina upp til agna, ef ekki hefðu Norðurálfu-
nienn skorist í leikinn og frelað þá frá gereyðingu, sum-
Part af þjóðfræðilegum, en sumpart af mannúðar-ástæð-
nm. Þessar frumbyggjaleifar voru lítils megandi og að-
C1ns fámennur flokkur, sem lítt hafði sig í frammi. En
niannflokkar þeir, sem þar höfðu tekið land og mest kvað
a<\ voru annarsvegar svonefndir Galvar, friðsamur
niannflokkur, sem óáreittur gerir engum mein, en hins-
Vcgar svonefndir Fanar, óhlífnir og ófvrirleitnir hvenær
sem þeir sáu sér hag í þvi, og mannætur i ofan á lag. Á
lundamærum liéraðanna, sem þessir mannflokkar byggja,
liggur Lambarene með trúboðsstöðvum sínum, þar sem
Schweitzer átti að setjast að til þess að vinna mannkær-
leiksverk sin.
Óteljandi voru þau verkefni, er biðu Schweitzer þcgar
suður kom, enda fleiri og meiri en hann hafði gert sér
1 hugarlund. Þeim hjónum var að vísu vel tekið, er þau