Prestafélagsritið - 01.01.1933, Qupperneq 47
Prestafélagsritiö.
Albert Schweitzer.
41
hjátrúar-ófögnuði sem lienni er viðloðandi. Á það benda
greinilega orð hans sjálfs, sem hér skulu tilfærð, úr bréfi
hl eins af vinum hans á Norðurlöndum: „Norðurálfu-
•uenn virðast ekki fá skilið til hlítar, hve hræðilegt lifið
Idýtur að vera fyrir þessa mannaumingja, sem lifa lífi
sínu í sífeldri hræðslu við illa anda og ósýnileg kynjaöfl,
sem sífelt sitji á svikráðum við þá, við gjörningamenn,
sein þess séu albúnir að vinna öðrum mein, og við allskon-
ar kyngi, sem enginn geti varist. Sá einn, sem sjálfur hefir
með eigin augum séð alla þá eymd, sem þetta hefir í för
nieð sér og liefir til leiðar komið, fær til fulls skilið hve
heilög skylda það er fyrir oss að færa þessum mönnum
ni)ja og hollari lífsskoðun. Jafnvel menn, sem eru al-
leknir af efasemdum um gagnsemi kristniboðsins og út-
troðnir af útásetningarsemi í garð þessarar starfsemi, þeir
inundu fljótt skifta um skoðanir og gerast af alhug vin-
lr trúboðsins, ef þeir fengju tækifæri til að kynnast liög-
um heiðingjanna, likamlegum og andlegum, eins og þeir
eru 1 raun og verðu“. Á öðrum stað kemst Schweitzer svo
orði: „í Norðurálfunni heyri ég sífelt þá skoðun lcveða
Vlð« að kristindómurinn sé alt of hátt fyrir ofan andlegan
sJondeildarhring þessara óþroskuðu menningarlausu
nianna þarna i frumskógum Suðurálfunnar. Og sjálfur
Var ég um eitt skeið sömu skoðunar. Nú veit ég hve gífur-
legur misskilningur þetta er. Þessir menn eru i þessu
,,uPprunalega ásigkomulagi“ sínu miklu djúphugulli en
margur hyggur, enda þótt þeir kunni livorki að lesa né
skrifa. Ég hefi einatt haft ástæðu til að stórfurða mig á
l>Vl í viðræðu við sjúklinga mina, er lífsins háleitustu
spurningar har á góma, hve glöggdæmnir þeir reyndust
°S hve skýra grein þeir gátu gert sér fyrir ýmsum atrið-
um varðandi sálarlíf sitt, afstöðu til annara manna og
sltyldu við þá, tímanlega lífið og eilifðina. „Svertingj-
arnir hér syðra eru einattt djúphuglli og glöggdæmnari
en vér, af því að lijá þeim þekkist enginn dagblaðalest-
ur , heyrði ég eitt sinn skyngóðan maim segja og mér er